Síða 37 af 53

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 8. Maí. 2012 23:31:42
eftir Sverrir
Vagninn var þrifinn og málaður og báturinn fékk nýja þurrkví!
Styttist óðum í 20 ára afmælisflugkomuna.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 12. Maí. 2012 13:36:52
eftir Ágúst Borgþórsson
Það var vinnudagur á Arnarvelli í gær. Gunni valtaði grasbrautirnar og hóaði svo í Guðna, Berta og mig(Gústa) um kvöldmatarleitið til að bera á. Gunni var búinn að ákveða að það mundi rigna næstu daga og hann ræður því sko, enda fór að rigna um leið og við vorum hálfnaðir að bera á. Máttur Gunna er mikill :D

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 12. Maí. 2012 19:01:39
eftir Flugvelapabbi
Eg se að Steini svifur fimlega a RULLUNI um skalan, flott hja ykkur
Kv
Einar Pall

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 17. Maí. 2012 19:53:08
eftir Sverrir
Ég, Maggi og Gunni skelltum okkur í málaragallann í dag og sulluðum litum á brautirnar og pittinn. Vonum að Steini verði sáttur þegar hann kemur að taka verkið út. ;)

Smá munur eftir 6 ára veðrun.
Mynd

Tveir góðir og einn myndasmiður.
Mynd

Svart og hvítt, svona næstum því.
Mynd

Mynd

Smá kaffi á milli lita.
Mynd

Gulir og glaðir.
Mynd

Allt annað að sjá þetta!
Mynd

16 lítra af hvítum og 2 lítra af gulum þarf á völlinn.
Mynd

Stórglæsilegt!
Mynd

Mynd

Mynd

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 24. Maí. 2012 23:30:59
eftir Sverrir
Ég og Guðni drifum okkur út á völl seinni partinn, það styttist óðfluga í 20 ára afmælisflugkomu félagsins og það voru nokkrir hlutir á listanum sem átti eftir að haka við! Þar á meðal samsetningar- og gangsetningarborð sem þurftu smá viðhald. Þetta er náttúrulega engin ending á samsetningarborðinu, orðið ~25 ára gamalt og búið að nota báðar hliðar á borðplötunni!!! ;)


Gamla platan fokin af.
Mynd

Mynd

Smiðsaugað klikkar ekki.
Mynd

Vandvirkur strákurinn.
Mynd

WTF, komdu með teikninguna Sverrir, kannt ekkert á þetta...
Mynd

Já, þetta er betra!
Mynd

Ný plata mætt.
Mynd

Gangsetningarborð #2 orðið klárt.
Mynd

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 24. Maí. 2012 23:55:00
eftir Ágúst Borgþórsson
Duglegir strákar. Nú þarf maður ekki lengur að standa á skammelinu við samsetningarborðið :)

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 25. Maí. 2012 00:04:40
eftir Sverrir
Allt fyrir þig Gústi minn!

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 26. Maí. 2012 01:58:09
eftir Messarinn
Flott hjá ykkur. Hlakka til að mæta í afmælið
Kv Messarinn

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 26. Maí. 2012 02:13:58
eftir Sverrir
Bíðum spenntir eftir að fá alla gestina! :)

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 9. Jún. 2013 02:28:17
eftir Sverrir
Þetta er fyrir þig, þú veist hver þú ert, byrjaðu á blaðsíðu 1! ;)