[quote=Gaui]Bjössivesserbisser.
Ég náði mér í teikningar af Fokker F27 í 1:10, vænghaf um 2,9 metrar fyrir tvo .60 mótora (skrokkur 2,35 metrar, mesta hæð 82 sm).
Ég hef verið að skoða þessar teikningar með tilliti til þess að gaman væri að setja eina svona saman og skuttla henni í loftið, en ekkert gert fyrr en nú. Ég rúllaði teikningunni út, dró upp alla hluta hjólastellsins og gáði að því hvort þetta virkaði.
Og það var ekki annað sjá en að þetta bara svínvirki.
Nú er bara að skoða hvort það er mögulegt að smíða stélið þannig að það fari af þegar maður vill, en haldist á þegar maður vill það.
Og hér er mynd af Blikfaxa, TF-FIJ, fyrstu F27 vélinni:
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 5305_0.jpg

[/quote]
Loksins loksins ..sins! er komið að þessumi flotta farsæla flugþjarki
Gaui!! TURBO-PROP og halda þannig skalanum alla leið.
ekkert handflipp og fer alltaf i gang i fyrsta starti.
Kv.Lúlli