Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Haraldur]Það er greinilega verið að undirbúa sig fyrir góða mætingu næsta sumar. Stærra plan fyrir flugvélar og fleirri bílastæði. Þetta kallar maður að plana.[/quote]

Meðalhæð flugmódelmanna fer lækkandi svo það varð að gera eitthvað svo menn sæju vélarnar úr kaffihorninu! ;)

Pitturinn sjálfur breytist ekki svo mikið en ásýndin verður öllu snyrtilegri og bíður upp á fleiri möguleika í framtíðinni. Bílastæðin hafa alltaf verið þarna, við vorum bara að opna á gegnumakstur að hringtorginu. :)

Svo er nóg eftir á langtímaplaninu!

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Haraldur »

Já það er vonandi að þetta verði sýnin á vellinum í sumar. Gott veður og fullt af fólki.
Passamynd
maggikri
Póstar: 5841
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir maggikri »

Bættist í grúsargeymsluna í dag.
Mynd Mynd
kv
MK
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Það styttist í að vertíðin fari á fullt svo það var ekki seinna vænna að fara að huga að því að koma upp girðingu við pittsvæðið til að draga úr líkum á því að flugmódel villist inn í pittinn og ráðist á menn og módel.

Múrboltabaninn!
Mynd

Allt að gerast.
Mynd

Rugby mark?
Mynd

Merrild klikkar ekki á að koma yl í kroppinn!
Mynd

Súluskórnir komnir á sinn stað.
Mynd

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Áfram heldur girðingavinnan og nú er farin að færast mynd á verkið.

Nei sko, hver er þarna!
Mynd

Allt að gerast!
Mynd

Grindahlauparar?
Mynd

Grindjánar?
Mynd

Mikið nákvæmnisverk.
Mynd

Merrild yljar lúnum beinum.
Mynd

Ber ekki mikið á henni úr fjarlægð.
Mynd

Og svo sem ekki í návígi heldur.
Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Vignir
Póstar: 82
Skráður: 2. Sep. 2011 18:12:46

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Vignir »

Uss...það er bannað að fótósjoppa vindpokann !!!

Kveðja
frá Chile
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Sorrý, við vildum bara ekki að svekkja menn sem eru í rokbeltum landsins!

Varstu ekki annars örugglega að tala um þessa mynd? :P

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 220
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

Glæsilegt, flott hugmynd, flottir karlar.

Hér er enginn afsláttur , bara vinna , bara gaman.
Til hamingju með framhvæmdina.

Ég verð að drífa mig í BANKANN og greiða félagsgjaldið...Hum, hum.

Bestu Kveðjur.
Pétur Hjálmars
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Agust »

[quote=Sverrir]Sorrý, við vildum bara ekki að svekkja menn sem eru í rokbeltum landsins!

Varstu ekki annars örugglega að tala um þessa mynd? :P

https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 3630_0.jpg[/quote]

Einhver man kannski eftir vindpokanum og nýbúanum hér á fréttavefnum?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Gaui »

Grindvíkingar

Verður pitturinn núna kallaður GRINDARBOTN?

Og ef maður er of lengi á hnjánum að reyna að starta, þá fær maður GRINDVERK í lappirnar!

Ég get vafalaust fundið fleiri.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara