Síða 5 af 5

Re: YT Spitfire Mk XIV

Póstað: 10. Des. 2009 17:57:21
eftir Messarinn
Sverrir var að nefna við Eystein hvernig ég festi 20mm cannon-urnar í vænginn

Hérna kemur smá klausa um það.
ég renndi balsa kubb í bysshlaupin og auka stubba tvo með gaddaróm og límdi þá í vænginn,klæddi þau svo með fiberdúk og epoxy resin. Ég notaði svo gömul hringlótt servo horn til að fá smá styrk á sverari endan á byssuhlaupinu og stubbnum í vængnum. sjá myndir

Mynd
Mynd
Mynd

Re: YT Spitfire Mk XIV

Póstað: 10. Des. 2009 18:41:46
eftir Eysteinn
Takk fyrir þetta Gummi,

Þetta er virkilega vel gert hjá þér og það er alveg nauðsýnlegt að geta tekið þær af til að koma í veg fyrir að þær skemmist.

Annað,
Í júlí 2008 var ég á ferðalagi með fjölskylduna og kom við á hjá ykkur til að kynna mér hvernig aðstöðu þið hafið fyrir norðan og viti menn, þarna voruð þið mættir og að fara fljúga þessari glæsilegu Spitfire í fyrsta skiptið.
Þarna ákvað ég að Spitfire yrði ég að eignast :)

Ég ætlaði alltaf að senda þér þessar myndir.
Mynd

Mynd

Mynd

Fyrsta flugið.
Mynd

Kær kveðja,
Eysteinn.

Re: YT Spitfire Mk XIV

Póstað: 10. Des. 2009 18:51:15
eftir Messarinn
Hey frábært
Jú ég man vel eftir þér :D
flottur Spittarinn með flapsana niðri

Hérna eru fleiri myndir af spittaranum mínum.Spitfire XIV JEJ (Johnny Edgar Johnson 28 Vic)
http://www.flickr.com/photos/gudmundur/