Nokkrar myndir af 28% Katana frá Krill
Re: Nokkrar myndir af 28% Katana frá Krill
Eins og kom fram á öðrum þræði þá komu Steinar og Bragi í heimsókn á þriðjudaginn var, þeir tóku nokkrar myndir af Katana og hér má sjá árangurinn.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Nokkrar myndir af 28% Katana frá Krill
Já bandið góða var bara skammtímalausn en ég ákvað að nota útbúnað frá Aerobatic Concepts sem ég hafði á sínum tíma keypt á Su-31 en notaði ekki.
Gormarnir voru prufukeyrðir í kvöld og svínvirka, óhætt að mæla með þeim.
Gormarnir voru prufukeyrðir í kvöld og svínvirka, óhætt að mæla með þeim.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Nokkrar myndir af 28% Katana frá Krill
Það var ekki falleg sjón sem mætti mér þegar flugum kvöldsins lauk, tankurinn hafði fengið anorexíukast og var við það að hverfa
Öndunarslangan tók upp á þeirri vitleysu að reyna að vingast við pústið og brenndi sig frekar illa á því...
Öndunarslangan tók upp á þeirri vitleysu að reyna að vingast við pústið og brenndi sig frekar illa á því...
Icelandic Volcano Yeti
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Nokkrar myndir af 28% Katana frá Krill
Það er margur pitturinn að detta í
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
- SteinarHugi
- Póstar: 35
- Skráður: 9. Jún. 2008 11:44:22
Re: Nokkrar myndir af 28% Katana frá Krill
Hvað þola þessar slöngur mikinn hita?
Re: Nokkrar myndir af 28% Katana frá Krill
Skv. framleiðanda þá er hámarks notkunarhiti 74°C.
Fann þetta skemmtilega skjal með helstu eiginleikum F-4040-A slöngunnar
Fann þetta skemmtilega skjal með helstu eiginleikum F-4040-A slöngunnar
Icelandic Volcano Yeti
Re: Nokkrar myndir af 28% Katana frá Krill
Seinni hluta sumars þá tók ég eftir því að farið var að síga á ógæfuhliðina hjá stélhjólinu. Frekar deigt í álinu eins og sjá má á hjólagafflinum og stýrisörmunum.
Ég hafði rekið augun í auglýsingar frá White Rose Engineering svo ég ákvað að nú væri eins gott tækifæri og hvað annað til að prófa vöruna þeirra. Ég pantaði svo eitt sett frá þeim síðasta haust og var að setja það í til að gera vélina klára fyrir komandi vertíð.
Hér sést hvernig stélhjólið hefur slitnað meira öðru megin sökum skekkjunnar.
Stélfjöðrin kemur óboruð, svo ég boraði hann til að hún passaði í gömlu skrúfugötin.
Og hér er þetta komið á sinn stað með gömlu góðu gormunum.
Ég hafði rekið augun í auglýsingar frá White Rose Engineering svo ég ákvað að nú væri eins gott tækifæri og hvað annað til að prófa vöruna þeirra. Ég pantaði svo eitt sett frá þeim síðasta haust og var að setja það í til að gera vélina klára fyrir komandi vertíð.
Hér sést hvernig stélhjólið hefur slitnað meira öðru megin sökum skekkjunnar.
Stélfjöðrin kemur óboruð, svo ég boraði hann til að hún passaði í gömlu skrúfugötin.
Og hér er þetta komið á sinn stað með gömlu góðu gormunum.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Nokkrar myndir af 28% Katana frá Krill
Hvað þola þessir tankar mikið sog?
Re: Nokkrar myndir af 28% Katana frá Krill
Meir en þetta greinilega, vona að ég eigi aldrei eftir að komast að því hvar mörkin liggja! Alla veganna ekki á flugi
Icelandic Volcano Yeti
- SteinarHugi
- Póstar: 35
- Skráður: 9. Jún. 2008 11:44:22
Re: Nokkrar myndir af 28% Katana frá Krill
Þú ert ekkert að grínast með þetta sport Sverrir. Mjög fallegt afturhjól, vissulega. Hvernig væri að þú mundir gera einhverskonar prófíl þar sem maður gæti séð vélarnar þínar og tengingar í þræði um þær. Slíkt kæmi til dæmis í veg fyrir að Angel / Katana skandallinn endurtaki sig =)
kvSH
kvSH