jæja það er búið að klæða mest af henni. Skrokkuinn er hvítur og vængirnir eru rauðir en köflóttir að neðan
Re: 40 Nova í smíðum
Póstað: 18. Maí. 2010 08:12:57
eftir Páll Ágúst
Myndir
Re: 40 Nova í smíðum
Póstað: 18. Maí. 2010 10:16:03
eftir Guðjón
Slindal tók einhverjar, en Guðni er með hana í vörslu sinni núna.
Re: 40 Nova í smíðum
Póstað: 24. Maí. 2010 02:06:09
eftir Guðjón
Jæja núna er vélin orðin flughæf og ég hlakka til að fljúga henni, Hamranes næsta mið.
Re: 40 Nova í smíðum
Póstað: 4. Jún. 2010 21:21:29
eftir Guðjón
jæja núna þarf ég ekki lengur að væla yfir nefhjólinu
Re: 40 Nova í smíðum
Póstað: 15. Jún. 2010 06:05:04
eftir Slindal
Loksins koma myndirnar af Guðjóni að strauja. Fljótur að læra strákurinn og gerði þetta mest sjálfur.
Re: 40 Nova í smíðum
Póstað: 15. Jún. 2010 06:30:50
eftir Slindal
Svo er það vængurinn.
Re: 40 Nova í smíðum
Póstað: 9. Ágú. 2010 00:24:16
eftir Guðjón
Hee..einhvern veginn kemmst vélin alltaf aftur uppá vinnuborðið en nú varð smá óhapp á melunum. Ég fór of hægt í flugtakið of stallaði henni í ca 20cm hæð. Nefið brotnaði af henni og annar stélvængurinn. Góður maður var svo vænn að taka hana heim með sér til viðgerðar en það er akkúrat efni í góða flugsögu þegar manni er skutlað með vél út á völl og maður kemur ekki með hana heim til baka... Ég er búinn að segja móður minni að ég hafi krassað svo FASST að það hafi ekki verið fyndið en heppni að vængurinn var heill! Henni finnst ekki fyndið þegar ég hlæ að þessu atviki...