Síða 5 af 15

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 25. Júl. 2011 08:58:25
eftir Ágúst Borgþórsson
það væri toppurinn ef menn kæmu sér saman um að smíða svona vélar og keppa svo næsta sumar.
Hún líkist óneitanlega einhverju sem ég hef komið nálægt :D
Mynd

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 2. Ágú. 2011 23:23:55
eftir Sverrir
Extra að detta á lokasprettinn.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 2. Ágú. 2011 23:34:28
eftir lulli
Merkið-Tryggir-Gæðin hefur á stundum verið sagt.
Ég held að þarna eigi það við svo ekki sé meira sagt...

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 21. Feb. 2012 22:58:04
eftir Sverrir
Tólfta vél tímabilsins frá EPE faktoríunni í afhendingarflugi.

Mynd

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 13. Mar. 2012 00:46:15
eftir Sverrir
Einhverjir kannast sjálfsagt við þessa en verið er að græja vængstífur á hana og svo er hún klár í loftið.

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 10. Maí. 2012 18:53:15
eftir Sverrir
Nóg að gerast á Bökkunum.

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 10. Maí. 2012 20:44:31
eftir Guðjón
Hvaða Cub er þetta?

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 10. Maí. 2012 23:02:51
eftir lulli
Fagmannlega gert.
Aðalsfar FMS í hraðri endurhæfingu, enda eins gott sumardagskráin er svo fjörug :D

Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 10. Maí. 2012 23:41:19
eftir Sverrir
[quote=Guðjón]Hvaða Cub er þetta?[/quote]


Re: Flugvélaverksmiðja EPE

Póstað: 14. Maí. 2012 18:58:42
eftir Sverrir
Margt sniðugt fæst í Bauhaus!
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd