Síða 5 af 5

Re: Risastór gáta

Póstað: 17. Mar. 2011 00:16:40
eftir Messarinn
Snilld ég sé enga geggjun hér bara frábæra hugmynd.
hvaða mótora á að nota ?

Re: Risastór gáta

Póstað: 17. Mar. 2011 08:31:45
eftir Gaui
Ef ég man rétt, þá þurfa þeir ekki að vera neitt sérlega stórir, enda eru þeir fjórir (sándið verður svakalegt!). Einhver þessara B17 véla (það voru nokkrar gerðar) voru með 30-40cc mótora og þær fljúga eins og englar. Það var mest gaman þegar fjórar flugu í einu yfir vellinum í Corford.

:cool:

Re: Risastór gáta

Póstað: 17. Mar. 2011 09:51:43
eftir Fridrik
Frábært, til lukkur verður gaman að sjá þessa hjá ykkur :)

kv
Friðrik

Re: Risastór gáta

Póstað: 17. Mar. 2011 10:02:41
eftir Sverrir
Þær voru flestar með Zenoah 38 en hver veit kannski verða þeir rafmagnaðir nú eða með túrbópropp. ;)

Mynd

Re: Risastór gáta

Póstað: 17. Mar. 2011 14:48:28
eftir Gaui
Ég gæti hugsanlega fyrirgefið rafmagn, en ekki túrbóprop !!! KOMMONN !

:cool:

Re: Risastór gáta

Póstað: 17. Mar. 2011 16:36:45
eftir Sverrir
Fullkomnlega skalalegt eins og sjá má á myndinni hér að ofan! ;)

Re: Risastór gáta

Póstað: 17. Mar. 2011 16:38:20
eftir Gaui K
Þetta er flott !!! svo ekki sé meira sagt til lukku og eigið góðar smíðastundir :)

Re: Risastór gáta

Póstað: 21. Mar. 2011 16:49:43
eftir Sverrir
Ætli það sé ekki rétt að birta eins og eina mynd af „ófreskjunni!“

Mynd

Re: Risastór gáta

Póstað: 21. Mar. 2011 18:37:53
eftir Messarinn
Ómægod
Mynd