Síða 5 af 5

Re: Flugkoma FMFA 2011

Póstað: 5. Ágú. 2011 18:58:41
eftir Spitfire
Þessi vika er búin að toppa "nein-nein-nein" skalann, svo því miður, Melarnir verða að bíða til næsta árs :(

Re: Flugkoma FMFA 2011

Póstað: 6. Ágú. 2011 13:48:43
eftir Björn G Leifsson
Flugkoman á Costa del Mel er í fullum gangi. Skrapp in til að fylla kaffibollann og setja inn þennan myndbút af setningarfluginu:



(Biðst afsökunar á því að hafa ekki tekið eftir hulstrinu sem liggur inn í neðra vi. hornið)
Meira síðar

Re: Flugkoma FMFA 2011

Póstað: 7. Ágú. 2011 21:16:08
eftir lulli
Gestir & gangandi urðu varir við að allt væri á ferð & flugi, þar sem flugmódelmenn hittast.
http://mbl.is/frettir/innlent/2011/08/0 ... rdismelum/
Kv. Lúlli.

Re: Flugkoma FMFA 2011

Póstað: 7. Ágú. 2011 22:35:26
eftir Sverrir
Svo er um að gera að gera like á þetta, bæði á mbl og bleikt.is, og fá vini og ættingja til að taka þátt og reyna þannig að gera sportið sýnilegra. :cool:

http://www.bleikt.is/lesa/flugmodelerue ... rakamyndir

Re: Flugkoma FMFA 2011

Póstað: 7. Ágú. 2011 23:13:14
eftir Páll Ágúst
Hvað ét maðurinn með 1860 myndavélina :/ Og hvar verður hægt að sjá myndina?

Re: Flugkoma FMFA 2011

Póstað: 7. Ágú. 2011 23:26:24
eftir Sverrir
T.d. hér, annars heitir kappinn Hörður Geirsson og finnst á Snjáldurskinnu.

Re: Flugkoma FMFA 2011

Póstað: 7. Ágú. 2011 23:40:14
eftir Sverrir
Vinsamlegast póstið myndum frá flugkomunni hér > http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=5358

Re: Flugkoma FMFA 2011

Póstað: 8. Ágú. 2011 00:53:59
eftir Sverrir
Hér er myndin beint frá Herði, vinsamlegast merkið honum myndina ef þið birtið hana annars staðar!
Mynd
Photo: Hörður Geirsson © 2011