Síða 5 af 7
Re: Nýtt super close-up
Póstað: 9. Sep. 2012 13:30:37
eftir Gaui
Það hefur enginn fattað Solartexið, svo hér kemur ný:
Hvað ert þetta sem Gaui dró út úr .... ja, þið megið giska á það líka!
Re: Nýtt super close-up
Póstað: 9. Sep. 2012 13:45:57
eftir Árni H
Re: Nýtt super close-up
Póstað: 9. Sep. 2012 14:08:04
eftir Björn G Leifsson
Mér finnst ég kannast við svona... Hmmm... Ekki alveg ólíkt svona líkamshlutum sem við stundum þurfum að fjarlægja vegna sýkingar
Re: Nýtt super close-up
Póstað: 9. Sep. 2012 15:59:04
eftir Gunni Binni
Isopon P40
kv.
GBG
Re: Nýtt super close-up
Póstað: 9. Sep. 2012 16:15:11
eftir Gaui
Árni sá hvaðan þetta kom og veit hvað þetta er -- læknarnir eru báðir á villigötum.
Re: Nýtt super close-up
Póstað: 9. Sep. 2012 18:04:47
eftir Messarinn
Þetta kom út úr hundkvikindi
en get ómögulega séð hvað þetta ógeð er
Re: Nýtt super close-up
Póstað: 9. Sep. 2012 19:25:41
eftir Björn G Leifsson
Tyggigúmmí?
Re: Nýtt super close-up
Póstað: 9. Sep. 2012 20:13:37
eftir Gaui
Þetta kom ekki úr hundi og það er ekki tyggigúmmí. Ég gef vísbendingar á morgun ef enginn getur upp á þessu.
Re: Nýtt super close-up
Póstað: 9. Sep. 2012 20:29:48
eftir hrafnkell
Nitro drulla einhver?
Re: Nýtt super close-up
Póstað: 9. Sep. 2012 22:28:35
eftir Agust
Frauðplast sem hefur lent í bensíni?