Síða 5 af 10

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 6. Nóv. 2011 15:53:47
eftir INE
Æi..

Ætlaði að pósta fleiri myndum en er orðinn alltof of seinn, er að fara í flug til Jóhannesarborgar.


Meira seinna....

Kv,

I.

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 6. Nóv. 2011 16:05:57
eftir Jónas J
HA HA HA.... Mynd

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 10. Nóv. 2011 08:14:17
eftir Jónas J
[quote=INE]Æi..

Ætlaði að pósta fleiri myndum en er orðinn alltof of seinn, er að fara í flug til Jóhannesarborgar.


Meira seinna....

Kv,

I.[/quote]
Jæja, á að hanga lengi þarna úti ?????? Mynd

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 10. Nóv. 2011 09:16:37
eftir INE
Saell Jonas,

Eg og ferdafelagi minn, hr iPad erum nakvaemlega nuna a tessari stundu i solbadi i 30 stiga hita undir heidskyrum himni her a sudurhveli jardar. Ofugt vid Island ta er sumar her nuna og tvi almenn gledi, samkennd og fridur.

Eg kem heim 15 nov og verdur dularfulli kassinn ta opnadur.

Mun posta fleiri myndum a eftir, fyrst aetla eg ad sola mig adeins meira og leggjast sidan i hengirummid og slaka a i forsaelunni og njota ferskra avaxta.

Kvedja fra Sudur Afriku,

Ingolfur.

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 10. Nóv. 2011 09:28:37
eftir Fridrik
Já Gæðum lífsins er misskipt, Ertu þá að hugsa við sundlaugarbakkann,

I wonder what the middle-Class is doing !!

Góða ferð, sjáumst kannski í fyrirheitnalandinu.

kv
Friðrik

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 10. Nóv. 2011 09:30:18
eftir einarak
[quote=INE]Saell Jonas,

Eg og ferdafelagi minn, hr iPad erum nakvaemlega nuna a tessari stundu i solbadi i 30 stiga hita undir heidskyrum himni her a sudurhveli jardar. Ofugt vid Island ta er sumar her nuna og tvi almenn gledi, samkennd og fridur.

Eg kem heim 15 nov og verdur dularfulli kassinn ta opnadur.

Mun posta fleiri myndum a eftir, fyrst aetla eg ad sola mig adeins meira og leggjast sidan i hengirummid og slaka a i forsaelunni og njota ferskra avaxta.

Kvedja fra Sudur Afriku,

Ingolfur.[/quote]
Sverrir! Í bann með hann! Svona lýsingar eru langt fyrir neðan belti á meðan við húkum hér í rigningu og stormi :o

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 10. Nóv. 2011 09:43:55
eftir INE
Takk Frikki.

Tetta er samt ekki allt dans a rosum, er ekki sattur vid tad hvad mahogony fjalirnar sem solbads dekkid er smidad ur, hitnar i solinni. Veldur sma pirring i ylinni tegar ad eg valhoppa fra solbekki ad vinnu bordinu hja vini minum honum Thomas Tumbekki, sem hefur einungis eitt starf og er tad ad flysja nidur kokoshnetur og kaela i isvatni fyrir gesti og gangandi.

ps: nota ekki ekki facebook ;)

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 10. Nóv. 2011 11:02:48
eftir Sverrir
[quote=einarak]Sverrir! Í bann með hann! Svona lýsingar eru langt fyrir neðan belti á meðan við húkum hér í rigningu og stormi :o[/quote]
Engin tími, er á leiðinni niður eftir í sæluna!

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 10. Nóv. 2011 12:14:54
eftir Björn G Leifsson
Svo þegar þú kemur heim Ingólfur, þá skal ég kenna þér að nota íslenska lyklaborðið í æPöddunni :D

Farðu vel með þig og notaðu sólarvörn!

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 10. Nóv. 2011 13:42:40
eftir INE
[quote=Björn G Leifsson]Svo þegar þú kemur heim Ingólfur, þá skal ég kenna þér að nota íslenska lyklaborðið í æPöddunni :D

Farðu vel með þig og notaðu sólarvörn![/quote]
* Þakka gott boð.

* FILIPPO BERIO # 1