Síða 5 af 10

Re: Hraðflugskeppni(r) 2012

Póstað: 20. Jan. 2012 10:44:22
eftir Ágúst Borgþórsson
Mynd

Re: Hraðflugskeppni(r) 2012

Póstað: 20. Jan. 2012 17:58:09
eftir Haraldur
Ágúst, ertu þá ekki búinn að taka spennuna úr fluginu. Hvort að maður nái heim án þess að lenda í hrauninu :)

Re: Hraðflugskeppni(r) 2012

Póstað: 20. Jan. 2012 18:37:58
eftir gudjonh
Sammála Haraldi, það þarf að hafa smá spennu í þessu.

Re: Hraðflugskeppni(r) 2012

Póstað: 21. Jan. 2012 21:04:30
eftir Jón Björgvin
hvað er svona græja að kosta með öllu heim kominn kveðja fátækur námsmaður ??

Re: Hraðflugskeppni(r) 2012

Póstað: 21. Jan. 2012 21:10:32
eftir Sverrir
Vél og þrjár rafhlöður hingað heim kosta $181.28 svo það eru ~32.500 krónur.

Re: Hraðflugskeppni(r) 2012

Póstað: 21. Jan. 2012 22:55:45
eftir Ágúst Borgþórsson
[quote=Haraldur]Ágúst, ertu þá ekki búinn að taka spennuna úr fluginu. Hvort að maður nái heim án þess að lenda í hrauninu :)[/quote]
Halli minn, ég er nú alltaf spenntur þegar ég er að fljúga og í hraðakeppni verður örugglega næg spenna :D

Re: Hraðflugskeppni(r) 2012

Póstað: 22. Jan. 2012 18:49:34
eftir Haraldur
[quote=Ágúst Borgþórsson][quote=Haraldur]Ágúst, ertu þá ekki búinn að taka spennuna úr fluginu. Hvort að maður nái heim án þess að lenda í hrauninu :)[/quote]
Halli minn, ég er nú alltaf spenntur þegar ég er að fljúga og í hraðakeppni verður örugglega næg spenna :D[/quote]
Þú átt seint eftir að toppa síðustu keppni. :)

Re: Hraðflugskeppni(r) 2012

Póstað: 22. Jan. 2012 21:58:24
eftir Agust
Nú lendi ég alltaf spenntur, þ.e. með nægri spennu. Áróra sér um það.

Re: Hraðflugskeppni(r) 2012

Póstað: 22. Jan. 2012 22:08:51
eftir Sverrir
[quote=Haraldur][quote=Ágúst Borgþórsson][quote=Haraldur]Ágúst, ertu þá ekki búinn að taka spennuna úr fluginu. Hvort að maður nái heim án þess að lenda í hrauninu :)[/quote]
Halli minn, ég er nú alltaf spenntur þegar ég er að fljúga og í hraðakeppni verður örugglega næg spenna :D[/quote]
Þú átt seint eftir að toppa síðustu keppni. :)[/quote]

Þar varð algjört spennufall! ;)

Re: Hraðflugskeppni(r) 2012

Póstað: 23. Jan. 2012 00:56:12
eftir einarak
[quote=Sverrir][quote=Haraldur][quote=Ágúst Borgþórsson]
Halli minn, ég er nú alltaf spenntur þegar ég er að fljúga og í hraðakeppni verður örugglega næg spenna :D[/quote]
Þú átt seint eftir að toppa síðustu keppni. :)[/quote]

Þar varð algjört spennufall! ;)[/quote]

Sem skv myndinni frá Ágústi gerist þegar 80% hleðslunnar er búið