Super Stearman smíði

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Þórir T »

já ég þekki þessa virkni, en ég á í einni vél, græju sem virkar svona en til viðbótar, þá get ég líka sett glóðina á manualt frá sendinum, hentar vel ef þú ert að fara í einhverja tvísýna aerobatic eða færð einhvert gangvesen, þá vill maður síður þurfa að slá af...
þarf að spæja aðeins hvar ég fæ meira af þessari snilld...

mbk
Tóti
Passamynd
Árni H
Póstar: 1604
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Árni H »

Svo hafa menn í heitu löndunum líka verið að gera tilraunir með síglóðarstjóra s.s. einfalt batterí sem gefur fulla glóð allan tímann. Bara batterí, rofi og tenging á kertið. Einfaldara gerist það ekki :)
Passamynd
Gaui
Póstar: 3902
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Gaui »

[quote=Árni H]Bara batterí, rofi og tenging á kertið. Einfaldara gerist það ekki :)[/quote]
Einfalt, kannski, en gerist bara ekki lengi! :(
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11720
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Sverrir »

Mætti nota servó til að pota í míkrórofa, þannig var alla veganna reddingin í gamla daga.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Þórir T »

Steinar hefur græjað svoleiðis, throttku servoið ýtir á microrofa, en eftir sem áður þá vantar að geta sett á glóð þó mótorinn sé ekki á idle ...
þetta er algjör snilld að geta slegið henni á hvenær sem er óháð stöðu á throttlu...

tóti
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Agust »

Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11720
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Þórir T]Steinar hefur græjað svoleiðis, throttku servoið ýtir á microrofa, en eftir sem áður þá vantar að geta sett á glóð þó mótorinn sé ekki á idle ...
þetta er algjör snilld að geta slegið henni á hvenær sem er óháð stöðu á throttlu...

tóti[/quote]
Meinti nú bara eitt stykki mini/micro servo eða rafmagnsrofa til að kveikja á glóðinni :)

Fyrir áhugasama þá má sjá hvaða leið Steinar fór hérna, http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=573

Nelson virðist vera með áhugaverða græju :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Messarinn »

Sælir drengir
Ég er líka búinn að vera að fikta með on board glow system og finnst best að vera með S.M.Services glósystemið
Þetta stykki er fyrir einna og tveggja sýlendra mótora og er ekki dýrt
Það er alger óþarfi að finna upp hjólið aftur og aftur
hér er mynd
Mynd
Og leiðbeiningarnar, vona bara að hægt sé að lesa af þessu

Mynd

Snilldar tæki fyrir Íslenskar aðstæður
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Björn G Leifsson »

OK...hvenær á maður að setja svona sýstem í...
a) Alltaf ?
b) Þegar maður er með ákveðna tegund af mótorum?
c) Þegar maður lendir í vandræð með gagntrulflanir?
d)...
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11720
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Sverrir »

d) Þegar módelið er farið að kosta það mikið að maður vill útiloka allt sem hægt er að útiloka ;)
Icelandic Volcano Yeti
Svara