Hvað er að DA 50cc mótornum?

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Hvað er að DA 50cc mótornum?

Póstur eftir Haraldur »

Búinn að ganga frá nýja gatinu og loka gamla gatinu. Það er hægt með lagni að setja hljóðkútinn í að framan svo óhætt var að ganga frá gatinu. Nú er bara að bíða að lakkið þorni og þá er sett saman. Þetta lítur bara vel út þó að ég segi sjálfur frá :) , ef ekki eru skoðuð smáatriðinn inn í holunni sem sjást hvort sem er ekki þegar rörir er komið í ;)

Mynd

Mynd
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 911
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Hvað er að DA 50cc mótornum?

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Heyrðu!! Halli grobb, þetta er ógeðslegt gat ;) en það sést ekki á flugi.
Kv.
Gústi
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Hvað er að DA 50cc mótornum?

Póstur eftir Haraldur »

[quote=Ágúst Borgþórsson]Heyrðu!! Halli grobb, þetta er ógeðslegt gat ;) en það sést ekki á flugi.[/quote]
Þetta er nú ekki allveg svona slæmt. Það er allaveganna minna en gamla gatið og einhversstaðar verður afgasið að fara út.
Það væri hugsanlega hægt að setja rifflaða lúgu yfir.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11505
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hvað er að DA 50cc mótornum?

Póstur eftir Sverrir »

Málaðu þetta hvítt(eða svart) og njóttu svo flugsins! :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5708
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Hvað er að DA 50cc mótornum?

Póstur eftir maggikri »

Ertu að tala um þetta, Gústi?

Mynd

Mynd
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Hvað er að DA 50cc mótornum?

Póstur eftir Haraldur »

[quote=maggikri]Ertu að tala um þetta, Gústi?

https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 2672_0.jpg[/quote]

Ég er nú bara að gleðjast yfir góðum árangi. Mér þykir leiðinlegt ef það hefur móðgað einhvern og það kemur ekki fyrir aftur. Ég mun í framtíðinni bara gleðjast innra með mér og í kyrrþey heima hjá mér fyrir luktum dyrum.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11505
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hvað er að DA 50cc mótornum?

Póstur eftir Sverrir »

Strjúkið friðinn og elskið kviðinn börnin mín!

Kveðja Beztasti hraðflugsmaður landsins síðan 1999! :D :P ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Hvað er að DA 50cc mótornum?

Póstur eftir Jónas J »

Gatið er mjög fínt hjá þér Halli.
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Hvað er að DA 50cc mótornum?

Póstur eftir Agust »

Hvað ætli rafmagnsmótor kosti fyrir svona vél?

Hugsið ykkur: Ekkert mótorvesen. Ekkert vesen með hljóðdeyfi. Enginn hávaði... Eintóm ánægja!

Kannski er það ástæðan fyrir því hve rafmagnsflug er orðið vinsælt :)

-
Annars hefur verið gaman og fræðandi að fylgjast með þróun mála. Takk fyrir að deila þessu með okkur Halli.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Gaui
Póstar: 3683
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Hvað er að DA 50cc mótornum?

Póstur eftir Gaui »

[quote=Agust]Ekkert mótorvesen. Ekkert vesen með hljóðdeyfi. Enginn hávaði... [/quote]

Það er einhver rangur misskilningur með hávaðann af rafmagnsfluginu. Þegar þetta er orðið svona stórt eins og vélin hans Halla (og þarf ekki einu sinni svo stórt), þá er spaðinn farinn að hafa plentý hátt. Fyrir utan náttúrulega hátíðnihvininn í rafmótornum sjálfum.

Svo setja rafkallarnir hátalara í módelin sín til að fá réttu hljóðin


:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara