Smíðað í Arnarhreiðrinu

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Páll Ágúst »

Þetta er kúl :cool:
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Páll Ágúst]Þetta er kúl :cool:[/quote]

Sammála. Kallarnir bara að leggja línuna fyrir vortískuna ;) Hélt sannast að segja að það væri einhver grænn litur en þessi er flott. Fróðlegt að sjá hvernig hún sést á flugi.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Sverrir »

Vængstífurnar.
Mynd

Mynd

Mótorinn fékk smá athygli fyrir ísetningu.
Mynd

Mótor að detta á eldvegginn.
Mynd

Vélarhlíf komin á sinn stað.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5841
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir maggikri »

Alltaf fjör í hreiðrinu! Kaffi og kleinur líka.
Mynd

kv
MK
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Haraldur »

Það eru fleirri að horfa en vinna ;)
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 922
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

[quote=Haraldur]Það eru fleirri að horfa en vinna ;)[/quote]
Nú verður formaðurinn ekki kátur. Hann stendur nefnilega á bak við myndavélina og þykist vera að gera eitthvað :D
Kv.
Gústi
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Haraldur]Það eru fleirri að horfa en vinna ;)[/quote]

Enda er engin vinnuskylda. ;)


Gunni sýnir nýja samanbrjótanlega pylon race vænginn á Cub en keypt verður í 33% flokki næsta sumar!

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Sverrir »

Fyrir nokkrum árum síðan(2008) áskotnaðist mér ósnert Sagitta frá Sigga bakara.

Timburvinnan var afgreidd stutta síðar en ætli það sé ekki best að fara að klára gripinn!
Mynd

Mynd

Þá er búið að klæða hana(trim eftir), eigum við að gefa radíóinu fjögur ár í viðbót? ;)
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
lulli
Póstar: 1288
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir lulli »

[quote=Sverrir]
......,,,eigum við að gefa radíóinu fjögur ár enn? ;)
[/quote]

Nei, áfram með svifflugu stemmarann ,, einmitt það sem þarf núna í öllum þessum vindi. :D
og koma svo! setja fullt termik á radíóverkið.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstur eftir Gaui »

En elsku vinur ekki skemma hana með því að troða mótor á hana. Sviffluga á ekki að hafa mótor!

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara