Síða 5 af 63
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 2. Sep. 2012 10:49:16
eftir Páll Ágúst
Þetta er kúl

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 2. Sep. 2012 16:43:10
eftir Björn G Leifsson
[quote=Páll Ágúst]Þetta er kúl

[/quote]
Sammála. Kallarnir bara að leggja línuna fyrir vortískuna

Hélt sannast að segja að það væri einhver grænn litur en þessi er flott. Fróðlegt að sjá hvernig hún sést á flugi.
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 6. Sep. 2012 22:42:19
eftir maggikri
Alltaf fjör í hreiðrinu! Kaffi og kleinur líka.
kv
MK
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 6. Sep. 2012 22:54:19
eftir Haraldur
Það eru fleirri að horfa en vinna

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 6. Sep. 2012 23:04:04
eftir Ágúst Borgþórsson
[quote=Haraldur]Það eru fleirri að horfa en vinna

[/quote]
Nú verður formaðurinn ekki kátur. Hann stendur nefnilega á bak við myndavélina og þykist vera að gera eitthvað

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 6. Sep. 2012 23:06:05
eftir Sverrir
[quote=Haraldur]Það eru fleirri að horfa en vinna

[/quote]
Enda er engin vinnuskylda.
Gunni sýnir nýja samanbrjótanlega pylon race vænginn á Cub en keypt verður í 33% flokki næsta sumar!

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 6. Sep. 2012 23:31:11
eftir Sverrir
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 6. Sep. 2012 23:42:17
eftir lulli
[quote=Sverrir]
......,,,eigum við að gefa radíóinu fjögur ár enn? 
[/quote]
Nei, áfram með svifflugu stemmarann ,, einmitt það sem þarf núna í öllum þessum vindi.

og koma svo! setja fullt termik á radíóverkið.
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 7. Sep. 2012 12:27:34
eftir Gaui
En elsku vinur ekki skemma hana með því að troða mótor á hana. Sviffluga á ekki að hafa mótor!
