Okkur vantar nef á vélina og til þess þurfum við mikið af balsa og smá af krossvið.
Sleppikrókur fyrir flugtog verður í miðju nefinu.
Re: 33% Kaiser Ka-3
Póstað: 11. Nóv. 2012 02:10:53
eftir Guðjón Hauks
Já þið eruð snillingar strákar ?? úff , Gaman að fylgjast með, Bestu kveðjur Guðjón Haukss
Re: 33% Kaiser Ka-3
Póstað: 11. Nóv. 2012 09:17:42
eftir Gaui
Sverrir, er þetta búðarkrókur eða heimasmíði?
Re: 33% Kaiser Ka-3
Póstað: 11. Nóv. 2012 11:17:17
eftir Sverrir
[quote=Guðjón Hauks]Já þið eruð snillingar strákar ?? úff , Gaman að fylgjast með, Bestu kveðjur Guðjón Haukss[/quote]
Mikið skemmtilegra að fylgjast með á staðnum!
[quote=Gaui]Sverrir, er þetta búðarkrókur eða heimasmíði?[/quote]
Þetta er nú bara rör í augnablikinu en ég ætla þó að nota tilbúinn í þetta skiptið.
Re: 33% Kaiser Ka-3
Póstað: 11. Nóv. 2012 23:42:11
eftir Sverrir
Sleppibúnaðurinn kominn á sinn stað!
Nefið komið á sinn stað.
Mælaborðið næstum því tilbúið.
Re: 33% Kaiser Ka-3
Póstað: 12. Nóv. 2012 18:26:05
eftir Árni H
Glæsilegt - en skv mælaborðinu er hún rétt við sjávarmál. Er það ekki varasamt fyrir þig?