Gáta

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Gáta

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Sigurjón]...
Varðandi myndina sem Dr. Björn sendi inn, verð ég að játa mig sigraðann. Þetta lítur út eins og samsafn af mörgum flugvélartegundum. Mótorinn er 180hp Lycoming, skrokkurinn mynnir á Aeronca Sedan með Piper SuperCub ívafi, gírinn af Taylorcraft og stélið er mér hulin ráðgáta!![/quote]
Já þessi líkindi við margar tegundir ætti kannski að leiða menn inn á rétta sporið. .. að hér sé um heimasmíði að ræða.
Svona lítur "Bearhawk" Quick-build kittið út beint úr kassanum:
Mynd

og hér fæst hún Hjá Avipro Aircraft í Phoenix Arizon

Það er líka hægt að kaupa bara teikningarnar og efna upp í hana sjálfur ;)

Þetta er sem sagt enn ein heimasmíðin. Tekur 1200 tíma að setja saman segja menn.
Mynd

Ekki neitt fis enda pláss fyrri fjóra aftan við stærðar hesthús:
Mynd

og farangur:
Mynd

Ojæja...
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Steinar
Póstar: 180
Skráður: 8. Jan. 2006 22:47:28

Re: Gáta

Póstur eftir Steinar »

Svaka fín vél.....
Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Gáta

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Steinar]Svaka fín vél.....[/quote]
Veistu... ef ég hefði nóg af tíma og peningum þá væri ég svei mér þá búinn að fara með þessar myndir uppeftir til hans Einars Páls að sjá hvað honum finndist. Þá kannski færi maður líka að læra að fljúga almennilega ;)
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Steinar
Póstar: 180
Skráður: 8. Jan. 2006 22:47:28

Re: Gáta

Póstur eftir Steinar »

Jamm allveg sammmála svona vél er eitthvað sem er þess virði að bruðla tíma í. Virðist vera sterkbyggð og ber þokkalega mikið en samt ekki svo þung.
Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
Passamynd
Steinar
Póstar: 180
Skráður: 8. Jan. 2006 22:47:28

Re: Gáta

Póstur eftir Steinar »

Svo ein létt af því að það er föstudagur. Hvað heita þessar?? Svolítið sérstakt búklag.

Mynd
Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Gáta

Póstur eftir Þórir T »

Passamynd
Steinar
Póstar: 180
Skráður: 8. Jan. 2006 22:47:28

Re: Gáta

Póstur eftir Steinar »

[quote=PattRat]Hyperbipe[/quote]
Jú rétt. þetta er Hiperbipe.
Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Gáta

Póstur eftir Sverrir »

Jæja, hver ætlar að reyna við þessa :)

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Gáta

Póstur eftir Messarinn »

Aviastar Thermoplane heitir þessi rella og er Rússnesk auðvitað
Mynd
Mynd
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Gáta

Póstur eftir Sverrir »

Pifff, þetta gastu en varst svo stopp á einhverjum skiparæfli :P Flottastur :cool:

[quote]Looking like a flying saucer which has just captured a Mil Mi2 Fuselage,
the ALA-40 was a 'proof of concept' design by Aviastar at Ulyanovsk,
Russia. The program began in 1985, proceeding under chief designer Yuri
Ishkov, and a prototype was ready in 1992.

The craft was a rigid-structure airship with heat control available. The
*40 metre diameter* ALA-40 was designed for 5-6 tonne cargoes, paving
the way for the *200 m. diameter ALA-500*, with 500-600 tonne capacity.

The airships were intended to provide large, ecologically clean bulk
carriers requiring virtually no airport or ground support. Timber and
oil support equipment was among the proposed cargoes, with variants to
include a flying tourist hotel, an emergency evacuation vehicle (for sea
disasters, earthquake relief etc.), a firefighting aircraft, and a
mobile hospital.

Its composite structure and skin, coupled with large size, was expected
to provide high stability.[/quote]
Icelandic Volcano Yeti
Svara