Varðandi myndina sem Dr. Björn sendi inn, verð ég að játa mig sigraðann. Þetta lítur út eins og samsafn af mörgum flugvélartegundum. Mótorinn er 180hp Lycoming, skrokkurinn mynnir á Aeronca Sedan með Piper SuperCub ívafi, gírinn af Taylorcraft og stélið er mér hulin ráðgáta!![/quote]
Já þessi líkindi við margar tegundir ætti kannski að leiða menn inn á rétta sporið. .. að hér sé um heimasmíði að ræða.
Svona lítur "Bearhawk" Quick-build kittið út beint úr kassanum:

og hér fæst hún Hjá Avipro Aircraft í Phoenix Arizon
Það er líka hægt að kaupa bara teikningarnar og efna upp í hana sjálfur

Þetta er sem sagt enn ein heimasmíðin. Tekur 1200 tíma að setja saman segja menn.
Ekki neitt fis enda pláss fyrri fjóra aftan við stærðar hesthús:

og farangur:

Ojæja...