Síða 41 af 53

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 16. Maí. 2015 18:51:28
eftir Sverrir
Áfram skal haldið, Gunni með öryggið í fyrirrúmi og vel merktur að auki!
Mynd

Önnur hæðin komin upp.
Mynd

Allt að gerast.
Mynd

Ekki dugði planið svo þá var bara að hefja gröft.
Mynd

Tekið vel á því.
Mynd

Farið að verða sæmilega djúpt á þessu.
Mynd

Við sendum Steina niður að taka mynd!
Mynd

Létum duga að fara tæpan metra niður en óþarfi að láta góða sögu gjalda sannleikans! ;)
Mynd

Svo byrjaði mixið!
Mynd

Góð blanda.
Mynd

Holan farin að grynnka.
Mynd



Voila!
Mynd

Svo fengu menn að sjálfsögðu smá kaffi og með því.
Mynd

Ekki hægt að kvarta yfir þessu!
Mynd

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 16. Maí. 2015 19:25:33
eftir Gaui
:etta eru svo stórir kallar að þeir nálgast að vera GRINDHVALIR!

Á ekki að setja neitt í þessa flottu steypu?

:cool:

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 16. Maí. 2015 19:29:37
eftir Sverrir
Ætli við leyfum henni ekki að þorna aðeins fyrst.

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 16. Maí. 2015 19:35:30
eftir Vignir
Djöfull er þetta flott hjá ykkur...þetta fær mann til að gerst klúbbfélagi ;) þ.e.a.s ef ég kemst einhvern tíma frá borði úr þessaum japanska/chile verksmiðjutogara.

Kveðja
Vignir

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 16. Maí. 2015 19:44:36
eftir Sverrir
Ávallt velkominn Vignir minn.

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 16. Maí. 2015 20:30:55
eftir Haraldur
Hver ætlar svo að testa gridverkið?

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 16. Maí. 2015 20:37:58
eftir Sverrir
Kári er með það í álagsprófunum þessa dagana.

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 18. Maí. 2015 18:16:25
eftir gudniv
Hvenær á svo að láta grindverkið fjúka......

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 18. Maí. 2015 21:27:30
eftir arni
Til hamingju með grindverkið,þetta er flott hjá ykkur.
Kveðja Árni F. :)

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 21. Maí. 2015 00:35:58
eftir Sverrir
Rétt tæpum áratug síðar endurnýjuðum við kynnin við Gylfa hjá Túnverki en hann kom færandi hendi með 200m2 af torfi.
Mynd

Tuttugu rúllur biðu affermingar.
Mynd

Tæknin orðin aðeins þróaðari en nú er hægt að fá rúllurnar klipptar niður jafnóðum en þetta gerðum við með dúkahnífum á sínum tíma og skárum niður rúmlega 300 rúllur(6000m2).
Mynd

Um 20m2 í hverri rúllu.
Mynd

Gunni nýtti ferðina og mosatætti völlinn.
Mynd

Mynd

Svo fór kvöldið í að grjóthreinsa og jafna út moldina ásamt því að tyrfa.
Mynd

Mynd

Mynd

Björk hans Guðjóns bakaði svo amerískar pönnukökur handa mannskapnum og auðvitað var Merrild á könnunni! :)
Mynd