Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Gunni Mx hringdi í mig og kvaðst vera út á Arnarvelli að láta "rippa" upp veginn að Arnarvelli. Hann fékk "Lessa" eins og hann er kallaður í verkið. Ég rauk auðvitað til og stóð í ringningunni í ca 2 tíma í documenttation. Lessi tók líka veginn framhjá Seltjörn. Tækið eða Crusherinn eins og hann er kallaður tekur ca 600 rúmmetra á klst.
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Gunni MX hringdi í mig og spurði hvort að ég gæti komið með honum út á Arnarvöll í svona nokkrar mínútur og hent nokkrum trjágreinum með honum á kerru sem hann var að klippa í gær við veginn að vellinum.
Ég sagði já, maður getur ekki sagt nei við svona jaxla. Við sóttum kerru ,tveggja hásinga og fórum út á völl. Þá kom í ljós að Gunni hafði klippt niður heilan skóg af trjám og ég sá fyrir mér allan daginn fara í þetta.
Þá hafði Gunni MX verið í gær með vélsög og ljósavél á kerrunni í ca 5 klst að klippa niður skóginn og farið með slatta af trjám. Ég mætti svo náttúrulega bara í gallabuxum, enginn regngalli, var svo hundblautur og kaldur eftir þetta. Þetta endaði svo í þriggja tíma vinnu með öllu fyrir utan þrif á bílnum hans Gunna. En eins og ég sagði við Gunna, það þýðir ekkert að vera að einhverju væli, það nennir engin að hlusta á það.
ps
Gunni tók líka af trjánum fyrir utan okkar svæði.
Ég sagði já, maður getur ekki sagt nei við svona jaxla. Við sóttum kerru ,tveggja hásinga og fórum út á völl. Þá kom í ljós að Gunni hafði klippt niður heilan skóg af trjám og ég sá fyrir mér allan daginn fara í þetta.
Þá hafði Gunni MX verið í gær með vélsög og ljósavél á kerrunni í ca 5 klst að klippa niður skóginn og farið með slatta af trjám. Ég mætti svo náttúrulega bara í gallabuxum, enginn regngalli, var svo hundblautur og kaldur eftir þetta. Þetta endaði svo í þriggja tíma vinnu með öllu fyrir utan þrif á bílnum hans Gunna. En eins og ég sagði við Gunna, það þýðir ekkert að vera að einhverju væli, það nennir engin að hlusta á það.
ps
Gunni tók líka af trjánum fyrir utan okkar svæði.
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Dj-s dugnaður!
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
- Ágúst Borgþórsson
- Póstar: 922
- Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Það þarf að festa kaffiskúrinn niður svo hann fjúki ekki.
Kv.
Gústi
Gústi
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Í þá gömlu góðu daga, fyrir rúmum áratug voru nokkrir ungir menn á ferli.
Icelandic Volcano Yeti