Síða 46 af 60
Re: Smíðað á Grísará
Póstað: 13. Maí. 2016 23:10:35
eftir Gaui
Kúpan komin á og fyllt að henni með P38

Re: Smíðað á Grísará
Póstað: 13. Maí. 2016 23:14:18
eftir Gaui
Ég var að gæla við þá hugmynd að mála módelið í þessum litum:
Einhverjar tillögur um annað?

Re: Smíðað á Grísará
Póstað: 13. Maí. 2016 23:18:18
eftir Sverrir
Eina vitið!

Re: Smíðað á Grísará
Póstað: 22. Maí. 2016 13:31:54
eftir Árni H
Nýja rudderservóið tengt og prófað...
Re: Smíðað á Grísará
Póstað: 24. Maí. 2016 09:37:34
eftir jons
[quote=Gaui]Kúpan komin á og fyllt að henn með P38[/quote]
Ég fæ bara í vídjóið sé prívat?
Re: Smíðað á Grísará
Póstað: 24. Maí. 2016 23:18:48
eftir Árni H
Mummi var pínu tens í kvöld en það lagaðist sem betur fer með tekrús og digestivekexi

Re: Smíðað á Grísará
Póstað: 26. Maí. 2016 16:12:02
eftir jons
Ég? Tens?

Re: Smíðað á Grísará
Póstað: 4. Jún. 2016 15:29:52
eftir Gaui
Þá er loksins byrjað að úða lit á skeppnuna:

Re: Smíðað á Grísará
Póstað: 11. Jún. 2016 16:35:13
eftir Gaui
Nú er það appelsínugult!

Re: Smíðað á Grísará
Póstað: 22. Jún. 2016 14:35:01
eftir Gaui
Blátt:
