Síða 49 af 53
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Póstað: 20. Maí. 2018 11:08:00
eftir Ágúst Borgþórsson
Til hamingju Gunnarar 1 og 2
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Póstað: 20. Maí. 2018 16:56:21
eftir INE
Stórkostlegt - til hamingju!
Hvenær verður heiti potturinn tilbúinn ?
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Póstað: 20. Maí. 2018 18:28:34
eftir Sverrir
Við eigum víst að græja hann... tekurðu ekki einhverja flotta skel með þér frá Cali?
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Póstað: 20. Maí. 2018 22:31:36
eftir maggikri
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Póstað: 21. Maí. 2018 22:23:58
eftir gunnarh
Nóg að gera í dag klósettið klárað og brautarsmíðin heldur áfram. Svo fannst hlutur sem einhver gæti saknað þegar þeir voru að vinna í nýju brautinni
Gengur vel hjá þeim og líka alvöru græjur
Hver kannast við þetta?
Er þetta ekki flott.
VIDEO
Ætla að leyfa Gunnari MX að eiga orðið en þið verðið að hunsa öndunina hjá mér.
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Póstað: 22. Maí. 2018 19:00:02
eftir Adam
Haha!
This is the gear of my DC-3, which I lost during my flight in November 2016
Check this out here:
https://www.youtube.com/watch?v=7xH8ZLqk_QY&t=100m25s
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Póstað: 4. Jún. 2018 12:10:44
eftir maggikri
VIDEO
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Póstað: 4. Jún. 2018 17:03:18
eftir INE
Manni verður bara mál..
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Póstað: 4. Jún. 2018 20:48:33
eftir Sverrir
Haltu í þér, það þarf að vígja gripinn!
Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja
Póstað: 16. Jún. 2018 13:53:19
eftir gunnarh
Fékk símtal í gær að nafna vantaði hjálp og far heim af Arnarvelli. Ég fór strax eftir vinnu og þá var nafni búinn að slá og var að valta brautina. Var ánægður hvað nafni var í góðu skapi því annars hefði hann valtað yfir mig
Gunni vill eingar litlar græjur.
Gunni á brautarmótum og ekkert hægt að lenda.
Frábært hvað er flott hjá okkur og Gunni MX á mestann heiðurinn.