Nokkrar myndir af 28% Katana frá Krill
Re: Nokkrar myndir af 28% Katana frá Krill
[quote=SteinarHugi]Þú ert ekkert að grínast með þetta sport Sverrir. Mjög fallegt afturhjól, vissulega. Hvernig væri að þú mundir gera einhverskonar prófíl þar sem maður gæti séð vélarnar þínar og tengingar í þræði um þær. Slíkt kæmi til dæmis í veg fyrir að Angel / Katana skandallinn endurtaki sig =)
kvSH[/quote]
Hehe, þú segir nokkuð... best að hoppa snöggvast í gegnum þræðina... hérna eru nokkrir með fyrrverandi og núverandi vélum...
Krill Katana
Ziroli Thunderbolt
Angel S Evo 50E
Cermark Extra 260
YT B-25
EF 58" Extra 300
YT Hurricane
Vallarborð
Hangar 9 Thunderbolt
Twinstar
ATS Fw-190D
Su27
Mini Kangaroo
Xfire
kvSH[/quote]
Hehe, þú segir nokkuð... best að hoppa snöggvast í gegnum þræðina... hérna eru nokkrir með fyrrverandi og núverandi vélum...
Krill Katana
Ziroli Thunderbolt
Angel S Evo 50E
Cermark Extra 260
YT B-25
EF 58" Extra 300
YT Hurricane
Vallarborð
Hangar 9 Thunderbolt
Twinstar
ATS Fw-190D
Su27
Mini Kangaroo
Xfire
Icelandic Volcano Yeti
Re: Nokkrar myndir af 28% Katana frá Krill
[quote=Sverrir][quote=SteinarHugi]Þú ert ekkert að grínast með þetta sport Sverrir. Mjög fallegt afturhjól, vissulega. Hvernig væri að þú mundir gera einhverskonar prófíl þar sem maður gæti séð vélarnar þínar og tengingar í þræði um þær. Slíkt kæmi til dæmis í veg fyrir að Angel / Katana skandallinn endurtaki sig =)
kvSH[/quote]
Hehe, þú segir nokkuð... best að hoppa snöggvast í gegnum þræðina... hérna eru nokkrir með fyrrverandi og núverandi vélum...
Krill Katana
Ziroli Thunderbolt
Angel S Evo 50E
Cermark Extra 260
YT B-25
EF 58" Extra 300
YT Hurricane
Vallarborð
Hangar 9 Thunderbolt
Twinstar
ATS Fw-190D
Su27
Mini Kangaroo
Xfire[/quote]
Sverrir þú mátt líka bæta við þráðum þar sem þú hefur smiðað vélar fyrir mig og komið að smíðum véla á mínum vegum. Svo er líka við þetta að bæta vélar sem eru smíðaðar og ekki póstaðar á spjallinu.
kv
kv
MK
kvSH[/quote]
Hehe, þú segir nokkuð... best að hoppa snöggvast í gegnum þræðina... hérna eru nokkrir með fyrrverandi og núverandi vélum...
Krill Katana
Ziroli Thunderbolt
Angel S Evo 50E
Cermark Extra 260
YT B-25
EF 58" Extra 300
YT Hurricane
Vallarborð
Hangar 9 Thunderbolt
Twinstar
ATS Fw-190D
Su27
Mini Kangaroo
Xfire[/quote]
Sverrir þú mátt líka bæta við þráðum þar sem þú hefur smiðað vélar fyrir mig og komið að smíðum véla á mínum vegum. Svo er líka við þetta að bæta vélar sem eru smíðaðar og ekki póstaðar á spjallinu.
kv
kv
MK
Re: Nokkrar myndir af 28% Katana frá Krill
Held að þær hafi flestar farið undir Smíðakvöld hjá Guðna þráðinn.
Svo eru víst einhverjar fleiri vélar sem maður hefur komið nálægt smíðinni á, listinn er ansi langur á seinni árum svona þegar maður fer að hugsa út í það
Svo eru víst einhverjar fleiri vélar sem maður hefur komið nálægt smíðinni á, listinn er ansi langur á seinni árum svona þegar maður fer að hugsa út í það
Icelandic Volcano Yeti
- SteinarHugi
- Póstar: 35
- Skráður: 9. Jún. 2008 11:44:22
Re: Nokkrar myndir af 28% Katana frá Krill
Þú ert rosalegur, sé samt þotuna hvergi á þessum lista.
Hver er staðan á B-25, hefurðu flogið henni?
SH
Hver er staðan á B-25, hefurðu flogið henni?
SH
Re: Nokkrar myndir af 28% Katana frá Krill
Tja... viðskiptafélagi minn í B25 pakkanum seldi sinn hluta norður í land svo ég sá mig tilneyddan til að losa minn hlut fljótlega eftir það Gummi betur þekktur sem Messarinn hér á bæ er núna stoltur eigandi hennar.
Þotan var keypt tilbúin svo fyrir utan að skipta út 35 Mhz fyrir 2.4 Ghz og smá tilfæringar með kero/gas start þá smíðaði ég ekki mikið í henni, fyrir utan nýja tækjaplötu.
Til gamans þá læt ég hérna fylgja með uppsetninguna á móttökurunum.
Þessi uppsetning virkar mjög vel, hver móttakari fær 45 ramma á sek. og eftir fyrsta flugið þá höfðu týnst 16 stykki á öllum fjórum > 6, 1, 8 og 1 rammi á móttökurunum(það eru tveir í miðjuboxinu).
8 rammarnir eru á móttakaranum fremst í nefninu og ég get mér til að það hafi gerst þegar ég var að fljúga frá mér. 6 og 1 eru í miðjunni svo það gæti verði svipað þar, síðasti ásinn er svo út í væng. Ef allir móttakararnir missa merkið á sama tíma þá tapast rammi og er skráð sérstaklega, það gerðist ekki í fluginu sem þessar tölur eru úr. Ef 45 rammar í röð tapast(1 sek.) þá fer móttakarinn í failsafe stillingu.
Þá vita menn hvernig Spektrum/JR 2.4 virkar
Þotan var keypt tilbúin svo fyrir utan að skipta út 35 Mhz fyrir 2.4 Ghz og smá tilfæringar með kero/gas start þá smíðaði ég ekki mikið í henni, fyrir utan nýja tækjaplötu.
Til gamans þá læt ég hérna fylgja með uppsetninguna á móttökurunum.
Þessi uppsetning virkar mjög vel, hver móttakari fær 45 ramma á sek. og eftir fyrsta flugið þá höfðu týnst 16 stykki á öllum fjórum > 6, 1, 8 og 1 rammi á móttökurunum(það eru tveir í miðjuboxinu).
8 rammarnir eru á móttakaranum fremst í nefninu og ég get mér til að það hafi gerst þegar ég var að fljúga frá mér. 6 og 1 eru í miðjunni svo það gæti verði svipað þar, síðasti ásinn er svo út í væng. Ef allir móttakararnir missa merkið á sama tíma þá tapast rammi og er skráð sérstaklega, það gerðist ekki í fluginu sem þessar tölur eru úr. Ef 45 rammar í röð tapast(1 sek.) þá fer móttakarinn í failsafe stillingu.
Þá vita menn hvernig Spektrum/JR 2.4 virkar
Icelandic Volcano Yeti
Re: Nokkrar myndir af 28% Katana frá Krill
Jæja þá. Nýr eigandi MK. Servóið sem stýrir bensíngjöfinni var bilað og og þreytt.
Skipta þurfti um það og er það heilmikil aðgerð.
Þess vegna var fyrrverandi eigandi ekki búinn að því.
En hann komst ekki hjá því að gera þetta. Nokkurn tíma tók mig til að mana sjálfan mig í að fara í þetta og hefur vélinni ekkert verið flogið af minni hálfu í 11 mánuði.
Mikil vinna var að skipta um þetta litla servó sem reyndist svo vera Futaba 3101. JR 331 var sett í staðinn eins og í innsoginu.
Sverrir fékk það skemmtilega hlutverk að framkvæma aðgerðina og rífa allt út vélinni sem er nú ekkert smámál og setja aftur í.
Ég fékk að mata hann af verkfærum og skrúfa nokkrar skrúfur. Við skiptum líka um prop. Spara carbon proppinn og setja trépropp meðan kallinn er að ná tökum á vélinni. Hérna eru nokkrar myndir af aðgerðinni: Gunni kíkti við eftir næturvakt, vel þreyttur kallinn.
kv
MK
Skipta þurfti um það og er það heilmikil aðgerð.
Þess vegna var fyrrverandi eigandi ekki búinn að því.
En hann komst ekki hjá því að gera þetta. Nokkurn tíma tók mig til að mana sjálfan mig í að fara í þetta og hefur vélinni ekkert verið flogið af minni hálfu í 11 mánuði.
Mikil vinna var að skipta um þetta litla servó sem reyndist svo vera Futaba 3101. JR 331 var sett í staðinn eins og í innsoginu.
Sverrir fékk það skemmtilega hlutverk að framkvæma aðgerðina og rífa allt út vélinni sem er nú ekkert smámál og setja aftur í.
Ég fékk að mata hann af verkfærum og skrúfa nokkrar skrúfur. Við skiptum líka um prop. Spara carbon proppinn og setja trépropp meðan kallinn er að ná tökum á vélinni. Hérna eru nokkrar myndir af aðgerðinni: Gunni kíkti við eftir næturvakt, vel þreyttur kallinn.
kv
MK
Re: Nokkrar myndir af 28% Katana frá Krill
Hvað er kallinn að gera þarna aftur í, er ekki servóið framí?
Re: Nokkrar myndir af 28% Katana frá Krill
Stundum þarf að fara Þrengslin ef heiðin er ekki fær!
Það er smá möguleiki að það tengist loftnetum vélarinnar!
Það er smá möguleiki að það tengist loftnetum vélarinnar!
Icelandic Volcano Yeti
Re: Nokkrar myndir af 28% Katana frá Krill
[quote=Haraldur]Hvað er kallinn að gera þarna aftur í, er ekki servóið framí?[/quote]
Að vísu gleymdi ég að segja frá því að það þurfti að setja flugtölvuna aftur í vélina með tilheyrandi veseni.
kv
MK
Að vísu gleymdi ég að segja frá því að það þurfti að setja flugtölvuna aftur í vélina með tilheyrandi veseni.
kv
MK
Re: Nokkrar myndir af 28% Katana frá Krill
Hva, stinga sjö snúrum í samband og þræða tvö loftnet!
Icelandic Volcano Yeti