Síða 6 af 31
Re: Fokker D.VIII
Póstað: 16. Ágú. 2009 00:51:38
eftir Guðjón
[quote=jons]Svo er ég ekki alveg 100% ánægður með þessa hlaup-jakka. Þeir eiga náttúrulega að vera alsettir götum. Ef ég finn einhverja góða leið til að gera jöfn, ílöng göt í tugatali á einhverskonar rör (plast, ál, kopar, ..), þá tæti ég etv. byssurnar sundur og set nýja framenda á byssurnar. Þangað til er amk smíðinni á þeim lokið.
kv Mummi.[/quote]
eru
þetta ekki sömu byssur ?
Re: Fokker D.VIII
Póstað: 16. Ágú. 2009 09:36:05
eftir jons
Jú.
Re: Fokker D.VIII
Póstað: 16. Ágú. 2009 12:58:19
eftir Guðjón
já, það er víst hægt að kaupa þær tilbúnar
Re: Fokker D.VIII
Póstað: 16. Ágú. 2009 14:48:57
eftir jons
Ég vissi af því. Mér finnst
Williams Brothers Spandau byssan flottari en busa byssan.
En mér finnst skemmtilegra að smíða heldur en að kaupa
Re: Fokker D.VIII
Póstað: 16. Ágú. 2009 14:54:18
eftir Guðjón
JÁ kannski
Re: Fokker D.VIII
Póstað: 16. Ágú. 2009 16:17:17
eftir Gaui
Það gengur á Fokkeriunn hjá Mumma. Vængurinn er að skríða saman hjá honum:
Hér er Mummi að pensla frauðlími á neðri hluta vængsins til að líma þar neðra borðið á hann. Þetta er nú undir fargi á vinnuborðinu í skúrnum á Grísará.
Ári Hrólfur er skrefinu á eftir okkur hinum. Hann er enn að setja skrokkinn saman. Kannski græðir hann á því að við hinir erum búnir að gera þetta og sleppur við allar vitleysurnar okkar
Re: Fokker D.VIII
Póstað: 22. Ágú. 2009 16:50:40
eftir Árni H
Re: Fokker D.VIII
Póstað: 23. Ágú. 2009 09:20:36
eftir jons
Góður!
Re: Fokker D.VIII
Póstað: 23. Ágú. 2009 12:12:30
eftir Guðjón
en er þetta Frauðlím sama og Pu-lím og hvar fæst það ?
Re: Fokker D.VIII
Póstað: 23. Ágú. 2009 13:08:46
eftir jons
PU lím er frauðlím og fæst m.a. í Byko, Húsasmiðjunni og Múrbúðinni (langódýrasta límið sem ég hef séð fæst þar - ekki sama lím og sést á myndinni, þannig lím fæst í Byko).