40 Nova í smíðum

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
maggikri
Póstar: 5881
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: 40 Nova í smíðum

Póstur eftir maggikri »

Ég myndi setja hana aftur á nefhjól!
kv
MK
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: 40 Nova í smíðum

Póstur eftir Guðjón »

Ekki séns... Það var eitthvað skakkt undir henni stellið sem Einar ætlaði að reddi fyrir mig :)
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: 40 Nova í smíðum

Póstur eftir Guðjón »

Jæja hún flaug eitt flug í dag, í nokkurri N-átt og ókyrrð... hún flaug þetta eina flug bara vegna þess að eftir lendinguna tók ég eftir því að bitinn í miðjum vængnum var að stingast út að ofan. Núna er vængurinn kominn í sundur og í epoxy baði... Ég ætla að reyna að klára hana fyrir miðvikudaginn :)
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Svara