Síða 6 af 6
Re: 40 Nova í smíðum
Póstað: 13. Ágú. 2010 16:28:57
eftir maggikri
Ég myndi setja hana aftur á nefhjól!
kv
MK
Re: 40 Nova í smíðum
Póstað: 13. Ágú. 2010 16:42:05
eftir Guðjón
Ekki séns... Það var eitthvað skakkt undir henni stellið sem Einar ætlaði að reddi fyrir mig
Re: 40 Nova í smíðum
Póstað: 21. Ágú. 2010 17:25:51
eftir Guðjón
Jæja hún flaug eitt flug í dag, í nokkurri N-átt og ókyrrð... hún flaug þetta eina flug bara vegna þess að eftir lendinguna tók ég eftir því að bitinn í miðjum vængnum var að stingast út að ofan. Núna er vængurinn kominn í sundur og í epoxy baði... Ég ætla að reyna að klára hana fyrir miðvikudaginn