Síða 6 af 6
Re: Bellanca Decathlon
Póstað: 4. Des. 2011 19:48:41
eftir Gaui K
Re: Bellanca Decathlon
Póstað: 4. Des. 2011 21:26:56
eftir Flugvelapabbi
Gaui þu gerir við þetta, eg hjelt að velin væri total kras en þetta eru smamunir.
taka saman lim og krossvið og þu verður buinn með þetta um aramotin
Kv
Einar Pall
Re: Bellanca Decathlon
Póstað: 4. Des. 2011 22:43:32
eftir Gaui K
Já þurfti einmitt svona klapp á bakið
bara týna samann smá balsa og krossvið og byrja !
En nú er ég sem sagt byrjaður aftur að gera þessa upp og búinn að panta nýja cowlingu sem ég vona að passi
en hún verður þá bara látin passa.það var ekkert sjáanlegt eftir af hinni svo það verður bara að koma í ljós um miðjan des býst ég við hvernig nýja cowlingin fittar við nýjan framenda.
Það vill svo til að félagi Mundi á svona kit og teikningu svo það auðveldar til muna að laga þetta.
kv,Gaui
Re: Bellanca Decathlon
Póstað: 4. Des. 2011 23:55:34
eftir Flugvelapabbi
Gangi þer vel við endurbygginguna, mer fynst alltaf ögrandi að pussla samankrössuðum modelum, hef fengið nokkrar i svörtum russlapokum og flastar flogið aftur.
Gangi þer vel
kv
Einar Pall
Re: Bellanca Decathlon
Póstað: 5. Des. 2011 00:35:06
eftir Jón Björgvin
usss
þetta er leiðinlegt sjá en gangi þér vel að gera hana Flotta aftur. Lagar bara það sem þú varst óánægður með hehe lítur bara á björtuhliðarnar