Super Stearman smíði

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Messarinn »

Já og líka gott að nota á veturna þar sem kælingin er orðin of mikil á glowfuel mótorum;)
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir kip »

Ég er búinn að panta svona í þristinn og 2 batterý, reyndar pantaði ég fleira frá Smservices, strobe lights á þristinn :) og mæla
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Agust »

Ég var með nákvæmlega þessa gerð frá SMS í mínum gamla CAP með OS70FS. Í mínum huga er þetta frábært tæki til að tryggja þýðan lausagang. Svo er auðvitað þægilegt að geta startað með því enu að snúa spaðanum.

Gaman væri að prófa búnaðinn frá Nelson sem óbeint mælir hitann á kertinu og eyðir ekki meira rafmagni en til þarf hverju sinni.

http://www.nelsonhobby.com/electr.html
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Sverrir »

Þú lætur okkur vita hvernig hann reynist er það ekki ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Gaui K »

Hvar er hægt að verða sér úti um svona búnað ? (sms)

kv,Gaui.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Sverrir »

http://www.smservices.net/ en það er ekki tekið við pöntunum fyrr en eftir 16.október.
Annars var lítill fugl að hvísla því að mér að MódelExpress færi kannski að selja SMS vörurnar, sel það ekki dýrara en ég stal því ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Agust »

Mig minnir að ég hafi keypt minn SMS On Board Glo Switch frá SMC
http://www.sussex-model-centre.co.uk/sh ... sp?id=1408
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Helgi Helgason
Póstar: 80
Skráður: 8. Jún. 2006 21:37:13

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Helgi Helgason »

Sverrir getur ekki verið að þú hafir lesið vitlaust? Þetta segir á heimasíðunni hjá þeim:

Welcome To SM Services (UK) Ltd -------------------********UPDATE 8/09/2006 ********
ONLINE ORDERING IS OPEN (If the shopping cart button is missing we are out of stock).

S.M. Services Radio Control Model aircraft electronics manufacturer with a wide range of add on units. Large model control systems are our speciality.

Please note due to yet another increase in postage costs we have for the first time since 1988 had to revise our shipping charges, as from 2/4/2006 our standard UK shipping charge will be £1.95 per order, EEC and export are unchanged.

Fyrirgefðu Sverrir ég var bara kominn á forsíðuna, þetta stendur á catalog-síðunni:

ON LINE ORDERING IS CLOSED UNTIL 16/10/2006

Hvor dagsetningin skyldi núvera rétt?
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir kip »

16/10/2006 er sú rétta, ég ætlaði að panta um helgina og fékk svar um hæl að þeir væru í holiday og kæmu 16/10/2006
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Sverrir »

Neðri.
Icelandic Volcano Yeti
Svara