"Smíðað í Arnarhreiðrinu" sé ekki neinar smíðar í gangi! Hvað er "að smíða"??????????
Guðjón
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 13. Júl. 2017 21:37:02
eftir Sverrir
Hva, sérðu ekki að ég er að hræra epoxy!
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 13. Júl. 2017 22:30:20
eftir gudjonh
Nei, einhert rautt "gums", sem gæti verið máling á kálingua.
Að smíða er eitthvð sem er gert með hamri og sög.
Bara í nöldur stuði.
Guðjón
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 14. Júl. 2017 00:38:02
eftir Sverrir
Reyndar er smá litur í því og örblöðrur... ef vel er gáð má sjá sagað og hamrað handbragð á vélarhlífinni.
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 18. Júl. 2017 23:23:08
eftir maggikri
Flugkvöld breyttist í Hreiðurskvöld vegna veðurs. Margmenni. Eiríkur fékk sér nýja vél frá Horizon Hobby.
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 19. Júl. 2017 23:01:21
eftir Sverrir
Nóg að gera í kvöld, standsetning á Extra heldur áfram, Þórður var að fara yfir mótorinn þegar hann tók eftir því að eitthvað var ekki alveg eins og það átti að vera!
Berti fær kærar þakkir fyrir að redda tommulykli, bjargaði málunum alveg fyrir horn!
Þá var bara að hreinsa allt upp og líma dótið fast.
Skýrir líka afhverju hann er svona óvenju sóðalegur greyið, mótorinn þ.e.a.s. ekki Þórður!
Maggi, Eiríkur og Helgi héldu líka áfram í Kessnunni og styttist í frumflug.
Það verður gaman að sjá þessa svífa um loftin blá grá!