Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
Ætti ekki að gera það og verður þægilegra að láta hana halda jafnvægi.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
Hafðu líka hjólin uppi í vængnum. Þyngdarpunkturinn færist alltaf (oftast) fram þegar stellið fer niður, svo þú vilt að hún sé rétt balgvaníseruð með dunlopana uppi.
plastklemman er líka fín á mótorinn.
plastklemman er líka fín á mótorinn.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
Þá er búið að taka fyrsta flugið á Spitfire . Kjör aðstæður voru í gær fyrir norðan og ekkert annað enn að láta vaða.
Upp fór hún. Það kom á óvart hve stutta braut ég þurfti.
Hjólin komin upp og allt virðist virka. Þurfti auðvitað að trimma svolítíð.
Hér er ég að koma inn til lendingar eftir að hafa frumflogið.
Mikill léttir að vera lentur og Spitfire í heilulagi. Það hefði getað farið illa því ég missti radio samband við hana í ca 2 sek þegar hún var sem lengst frá mér og auðvitað var ég ekki búinn að stilla "fail save" þannig að hún tók mikla dýfu með góðum snúning. Kom í ljós að frágangur á 2,4Ghz móttakaranum var ekki í lagi þ.e.a.s. 90° reglan með loftnetið, eitthvað sem ég hafði ekki hugmynd um (er ný búinn að uppfæra sendinn í 2,4Ghz).
Annars kom mér á óvart hve ljúft er að fljúga Spitfire
Kveðja,
Upp fór hún. Það kom á óvart hve stutta braut ég þurfti.
Hjólin komin upp og allt virðist virka. Þurfti auðvitað að trimma svolítíð.
Hér er ég að koma inn til lendingar eftir að hafa frumflogið.
Mikill léttir að vera lentur og Spitfire í heilulagi. Það hefði getað farið illa því ég missti radio samband við hana í ca 2 sek þegar hún var sem lengst frá mér og auðvitað var ég ekki búinn að stilla "fail save" þannig að hún tók mikla dýfu með góðum snúning. Kom í ljós að frágangur á 2,4Ghz móttakaranum var ekki í lagi þ.e.a.s. 90° reglan með loftnetið, eitthvað sem ég hafði ekki hugmynd um (er ný búinn að uppfæra sendinn í 2,4Ghz).
Annars kom mér á óvart hve ljúft er að fljúga Spitfire
Kveðja,
Eysteinn Harry Sigursteinsson.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
Til hamingju!
Flugmaðurinn gafst upp eftir radíóvandann!
Flugmaðurinn gafst upp eftir radíóvandann!
Icelandic Volcano Yeti
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
Við Gunni höfum verið frekar samtaka í myndatökunum.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
[quote=Sverrir]Við Gunni höfum verið frekar samtaka í myndatökunum. [/quote]
Já, og glæsilegar myndir hjá ykkur. Takk kærlega fyrir myndirnar kæru félagar
Kveðja,
Já, og glæsilegar myndir hjá ykkur. Takk kærlega fyrir myndirnar kæru félagar
Kveðja,
Eysteinn Harry Sigursteinsson.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
Til hamingju, Eysteinn! Annars hefði ég haldið að maður með undirskriftina "Der Führer" við avatarinn myndi fá sér Messerschmitt en ekki Spitfire
Re: Spitfire Mk.IX frá Top Gun R/C aircraft
Flottur Til hamingju með gott frumflug !!!!
Í pásu
Kveðja Jónas J
Kveðja Jónas J