Super Stearman smíði

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3772
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Gaui »

Jæja, ég hafði mig loks í að balgvanísera Stearmanninn. Hér sést hve smiður er forviða að módelið balgvaníserar á 5 1/2 tommu nákvæmlega eins og það átti að gera.

Mynd

Á meðan ég var að þessu fór Diddi (kip) að fikta í stélinu á Stearman og uppgötvaði að "vírarnir" á stélinu hljómuðu skemmtilega. Diddi er lagviss maður og var ekki lengi að finna lag sem passaði. Prófið að hlusta hér: http://www.flugmodel.is/Video/diddi-spilar.avi

Skjáumst
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Helgi Helgason
Póstar: 80
Skráður: 8. Jún. 2006 21:37:13

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Helgi Helgason »

Verður KIP ekki að versla gripinn og svo ´ser hann um skemmtunina á leikskólum landsins um næstu jól?;) :)

Bara smáhugmynd
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Árni H »

Álftagerðisbræður hvað? ;)
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Sverrir »

8.5 á S-skalanum Gaui ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Á að fljú'enni??

Ö... áður en seld meina ég...
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Gaui
Póstar: 3772
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Gaui »

Dr Björn: Mér skilst á Þresti að testflug muni fara fram.
Sverrir: Hvað er S-skalinn?
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Sverrir »

Hélt þú myndir eftir því þegar ég fór að gráða bros og grettur hjá þér í sumar ;)

Minntu mig á að segja þér frá þessu í fyrramálið, þ.e.a.s. ef það verður flugfært niður á Melum annars kemurðu bara í kaffi upp á Fell.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir kip »

Þó það verði norðaustan 10 hnútar, bara ef það helst þokkalega þurrt, þá fer Giles í loftið á morgun :) Ég ræsi þig Sverrir kl 09:30 :P
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir Sverrir »

Verð örugglega vaknaður um 7, ég er með 6 vekjaraklukkur hérna :/
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: Super Stearman smíði

Póstur eftir kip »

Djö var kalt áðan, ég hitti Gauja áðan og það ætla allir að fjölmenna í fyrramálið á melana.
Núna er Knútur hjá sér heima að brjóta alla sparigrísina og safna fyrir yak :D
Mynd
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Svara