Re: Tomahawk Futura
Póstað: 17. Jan. 2017 09:37:03
Það sem fréttst hefur af þessari eru næstum þrjú ár að gleði og hamingju, flug vítt og dreift um landið m.a. á Hamranesi.
Það má þó alltaf gott bæta og nú er þotan komin á smíðaborðið aftur ,en í þetta sinn er uppfærsla í stærri túrbínu. Sú sem var í þessari fékk pláss í annari þotu og gerir það bara gott þar.
Fyrir valinu varð Kingtech (aftur) og í 140Nm stærð. Ekki það að það hafi skort afl í 100Nm bínunni sem var í ,heldur að þessi gæti (ef til kæmi) knúið stærri vél síðar..hvur veit..
Heyrst hefur að í tölvunni sem fylgdi þessari Túrbínu leynist sjálfvirkt re-start -BINGO- einn stærsti ávinningurinn fundinn ,þótt meira afl sé ekkert endilega verra .
Eitthvað stendur svo til að hræra upp litaskemunni svona til gamans.
Það má þó alltaf gott bæta og nú er þotan komin á smíðaborðið aftur ,en í þetta sinn er uppfærsla í stærri túrbínu. Sú sem var í þessari fékk pláss í annari þotu og gerir það bara gott þar.
Fyrir valinu varð Kingtech (aftur) og í 140Nm stærð. Ekki það að það hafi skort afl í 100Nm bínunni sem var í ,heldur að þessi gæti (ef til kæmi) knúið stærri vél síðar..hvur veit..
Heyrst hefur að í tölvunni sem fylgdi þessari Túrbínu leynist sjálfvirkt re-start -BINGO- einn stærsti ávinningurinn fundinn ,þótt meira afl sé ekkert endilega verra .
Eitthvað stendur svo til að hræra upp litaskemunni svona til gamans.