Síða 8 af 13
Re: CARF Eurosport
Póstað: 26. Feb. 2011 19:48:46
eftir Sverrir
[quote=maggikri]Þetta er orðinn svo mikill tækjabúnaður um borð í svona vél að þetta er að verða eins og að líta í flugstjórnarklefann á Boeing þotu. Liggur við að menn þurfa að vera lærðir "mekkar" til að operata slíkar vélar.[/quote]
Er ekki allt flókið sem menn þekkja ekki...
[quote=Jónas J]En hvernig er það þarf ekki annsi langa snúru í lyklaborðið...[/quote]
Auðvitað verður
þráðlaust 2.4 ghz lyklaborð(með magnara).
Re: CARF Eurosport
Póstað: 26. Feb. 2011 20:08:29
eftir Jónas J
[quote=Sverrir]
Félagar í Eurosport „klúbbnum“ hittust í kvöld og báru saman bækur sínar.
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 678108.jpg[/quote]
Eurosport klúbbi ?? Eru fleiri ??
Af hverju er ekki búið að setja hana (þær) á smíðaþráðinn ???
Re: CARF Eurosport
Póstað: 26. Feb. 2011 20:54:08
eftir Sverrir
Þær eru tvær, þú verður að ræða það við eigandann.
Re: CARF Eurosport
Póstað: 27. Feb. 2011 22:30:52
eftir Flugvelapabbi
Sæll Sverrir,
Þessar merkingar gera heilmikið fyrir utlitið, það verður meira lif i skrokknum þegar þetta allt samn er komið a.
Kv
Einar
Re: CARF Eurosport
Póstað: 27. Feb. 2011 23:29:55
eftir einarak
Það virðist vera harðbannað að stíga á hana!
Re: CARF Eurosport
Póstað: 5. Mar. 2011 17:40:01
eftir Sverrir
Re: CARF Eurosport
Póstað: 5. Mar. 2011 17:47:09
eftir Flugvelapabbi
Þetta er snyrtilegt og flott hja þer Sverrir, nu vantar bara rafmagn til að hægt se að profa allt kerfið i velini
Kv
Einar
Re: CARF Eurosport
Póstað: 5. Mar. 2011 18:42:50
eftir Sverrir
Ég er svo sem búinn að setja straum á og prófa sbr. retract vídeóið og á bara eftir að fínstilla hreyfingarnar, hins vegar er það blessaður þyngdarpunkturinn sem bíður eftir rafhlöðunum.
Re: CARF Eurosport
Póstað: 13. Mar. 2011 17:44:15
eftir Sverrir