Síða 8 af 10

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 17. Nóv. 2011 13:49:57
eftir Árni H
Til hamingju með vélina, Ingólfur!

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 17. Nóv. 2011 15:40:02
eftir INE
Kærar þakkir.

Nú er bara að safna fyrir næstu getraun ;)


Kveðja,

Ingólfur

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 17. Nóv. 2011 16:30:26
eftir Þórir T
Má einhvað forvitnast um hvað þurfti að leggja marga peninga fram fyrir þessu flotta tæki?

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 17. Nóv. 2011 16:45:57
eftir INE
[quote=Þórir T]Má einhvað forvitnast um hvað þurfti að leggja marga peninga fram fyrir þessu flotta tæki?[/quote]
Alveg sjálfssagt að forvitnast!

... en það verður lítið um svör ;)

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 17. Nóv. 2011 16:51:04
eftir Sverrir
Nógu marga en talsvert færri heldur en fyrir því sem Steini kallar fljúgandi Combi Camp! ;)

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 17. Nóv. 2011 18:09:51
eftir Flugvelapabbi
Til hamingju Ingolfur með glæsilega vel, það er merkilegt hvað menn velta fyrir ser hvað sett er mikill peningur i modelinn, kemur ykkur það við kæru felagar samgleðjist bara þegar menn eignast flott flugtæki.
Kv
Einar Pall

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 17. Nóv. 2011 18:17:55
eftir INE
[quote=Flugvelapabbi]Til hamingju Ingolfur með glæsilega vel, það er merkilegt hvað menn velta fyrir ser hvað sett er mikill peningur i modelinn, kemur ykkur það við kæru felagar samgleðjist bara þegar menn eignast flott flugtæki.
Kv
Einar Pall[/quote]
Vel að orði komist!

Takk fyrir.

Kv,

Ingólfur.

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 18. Nóv. 2011 08:06:11
eftir Þórir T
Að sjálfsögðu samgleðjast menn svona kaupum, enda annað ekki hægt.. Enda var þessi spurning ekki sett fram í neinum hneysklunar tón, ef einhver hefur haldið það.
Biðst afsökunar ef ég hef móðgað einhverja með spurningunni...

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 18. Nóv. 2011 08:18:19
eftir INE
[quote=Þórir T]Að sjálfsögðu samgleðjast menn svona kaupum, enda annað ekki hægt.. Enda var þessi spurning ekki sett fram í neinum hneysklunar tón, ef einhver hefur haldið það.
Biðst afsökunar ef ég hef móðgað einhverja með spurningunni...[/quote]
Þetta er allt í léttum tón :) Það nennir enginn að móðgast, er verst fyrir mann sjálfann.

Og sem betur fer er okkar frábæra hobby mikklu ódýrara en til dæmis Jeppadellan eða fjárans Lystisnekkjudellan, hún er agaleg...

Við erum bara heppnir að þetta skuli ekki kosta meira!!!

Kveðja,

Ingólfur.

Re: ..og gettu nú!

Póstað: 18. Nóv. 2011 09:38:30
eftir einarak
úff já eða helv. kappakstursbíladellan það er gott að vera laus við hana :)

En þá er það rándýra spurningin (1.000.000$) - Hvenær fáum við að sjá gripinn í action??