13. grein:
[quote]Fjarflugmaður skal hafa þekkingu á virkni og stjórnun loftfarsins og fullvissa sig um að flugið
geti verið starfrækt með öruggum hætti, hann skal m.a. hafa kunnáttu til að bregðast við vegna
nauðlendingar loftfars.Umsjónarmaður fjarstýrðs loftfars skal hafa þekkingu og hæfni til þess að
aðstoða fjarflugmann við örugga framkvæmd flugs.
Samgöngustofu er heimilt að kveða á um að fjarflugmaður og/eða umsjónarmaður fjarstýrðs
loftfars hafi lokið tiltekinni þjálfun/námskeiði í tengslum við starfrækslu loftfarsins og að þeir hafi
staðist próf til staðfestingar hæfni sinni...[/quote]
Þarna er beinlínis farið fram á viðurkennda kunnáttu án þess að tiltekið sé hvernig hún skuli til komin eða vottuð. Samgöngustofu falið að sjá um að útfæra þetta.
Kannski flugmódelfélögin þurfi að fara að halda námskeið og próf? :/
Drög að reglugerð um ómönnuð loftför
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Drög að reglugerð um ómönnuð loftför
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Drög að reglugerð um ómönnuð loftför
[quote=Björn G Leifsson]Kannski flugmódelfélögin þurfi að fara að halda námskeið og próf? :/[/quote]
Við erum löngu tilbúnir til að gera svoleiðis.
Við erum löngu tilbúnir til að gera svoleiðis.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Drög að reglugerð um ómönnuð loftför
[quote=Gaui][quote=Björn G Leifsson]Kannski flugmódelfélögin þurfi að fara að halda námskeið og próf? :/[/quote]
Við erum löngu tilbúnir til að gera svoleiðis.
[/quote]
Ef svona kröfur virðast vera raunin, gæti verið skynsamlegt að vera á undan Samgöngusofu með að uppfylla þær. Þá ráðum við hvað þar fer fram og hverjar kröfurnar væru, sem alls ekki þurfa að vera flóknar eða erfiðar hvað flugmódeliðkun varðar, eða hvað?
Við erum löngu tilbúnir til að gera svoleiðis.
[/quote]
Ef svona kröfur virðast vera raunin, gæti verið skynsamlegt að vera á undan Samgöngusofu með að uppfylla þær. Þá ráðum við hvað þar fer fram og hverjar kröfurnar væru, sem alls ekki þurfa að vera flóknar eða erfiðar hvað flugmódeliðkun varðar, eða hvað?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Drög að reglugerð um ómönnuð loftför
[quote=Björn G Leifsson][quote=Gaui][quote=Björn G Leifsson]Kannski flugmódelfélögin þurfi að fara að halda námskeið og próf? :/[/quote]
Við erum löngu tilbúnir til að gera svoleiðis.
[/quote]
Ef svona kröfur virðast vera raunin, gæti verið skynsamlegt að vera á undan Samgöngusofu með að uppfylla þær. Þá ráðum við hvað þar fer fram og hverjar kröfurnar væru, sem alls ekki þurfa að vera flóknar eða erfiðar hvað flugmódeliðkun varðar, eða hvað?[/quote]
Hlutirnir virka því miður ekki alltaf þannig en við erum í fínu sambandi við þá svo við skulum sjá til hvernig málin þróast.
Við erum löngu tilbúnir til að gera svoleiðis.
[/quote]
Ef svona kröfur virðast vera raunin, gæti verið skynsamlegt að vera á undan Samgöngusofu með að uppfylla þær. Þá ráðum við hvað þar fer fram og hverjar kröfurnar væru, sem alls ekki þurfa að vera flóknar eða erfiðar hvað flugmódeliðkun varðar, eða hvað?[/quote]
Hlutirnir virka því miður ekki alltaf þannig en við erum í fínu sambandi við þá svo við skulum sjá til hvernig málin þróast.
Icelandic Volcano Yeti
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Drög að reglugerð um ómönnuð loftför
[quote=Sverrir][quote=Björn G Leifsson][quote=Gaui]
Við erum löngu tilbúnir til að gera svoleiðis.
[/quote]
Ef svona kröfur virðast vera raunin, gæti verið skynsamlegt að vera á undan Samgöngusofu með að uppfylla þær. Þá ráðum við hvað þar fer fram og hverjar kröfurnar væru, sem alls ekki þurfa að vera flóknar eða erfiðar hvað flugmódeliðkun varðar, eða hvað?[/quote]
Hlutirnir virka því miður ekki alltaf þannig en við erum í fínu sambandi við þá svo við skulum sjá til hvernig málin þróast.[/quote]
Ekkert „því miður“ með það, frábært ef þið hafið gott samband inn í reglusmiðjuna.
Við erum löngu tilbúnir til að gera svoleiðis.
[/quote]
Ef svona kröfur virðast vera raunin, gæti verið skynsamlegt að vera á undan Samgöngusofu með að uppfylla þær. Þá ráðum við hvað þar fer fram og hverjar kröfurnar væru, sem alls ekki þurfa að vera flóknar eða erfiðar hvað flugmódeliðkun varðar, eða hvað?[/quote]
Hlutirnir virka því miður ekki alltaf þannig en við erum í fínu sambandi við þá svo við skulum sjá til hvernig málin þróast.[/quote]
Ekkert „því miður“ með það, frábært ef þið hafið gott samband inn í reglusmiðjuna.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken