Re: Drög að reglugerð um ómönnuð loftför
Póstað: 12. Feb. 2017 22:57:07
13. grein:
[quote]Fjarflugmaður skal hafa þekkingu á virkni og stjórnun loftfarsins og fullvissa sig um að flugið
geti verið starfrækt með öruggum hætti, hann skal m.a. hafa kunnáttu til að bregðast við vegna
nauðlendingar loftfars.Umsjónarmaður fjarstýrðs loftfars skal hafa þekkingu og hæfni til þess að
aðstoða fjarflugmann við örugga framkvæmd flugs.
Samgöngustofu er heimilt að kveða á um að fjarflugmaður og/eða umsjónarmaður fjarstýrðs
loftfars hafi lokið tiltekinni þjálfun/námskeiði í tengslum við starfrækslu loftfarsins og að þeir hafi
staðist próf til staðfestingar hæfni sinni...[/quote]
Þarna er beinlínis farið fram á viðurkennda kunnáttu án þess að tiltekið sé hvernig hún skuli til komin eða vottuð. Samgöngustofu falið að sjá um að útfæra þetta.
Kannski flugmódelfélögin þurfi að fara að halda námskeið og próf? :/
[quote]Fjarflugmaður skal hafa þekkingu á virkni og stjórnun loftfarsins og fullvissa sig um að flugið
geti verið starfrækt með öruggum hætti, hann skal m.a. hafa kunnáttu til að bregðast við vegna
nauðlendingar loftfars.Umsjónarmaður fjarstýrðs loftfars skal hafa þekkingu og hæfni til þess að
aðstoða fjarflugmann við örugga framkvæmd flugs.
Samgöngustofu er heimilt að kveða á um að fjarflugmaður og/eða umsjónarmaður fjarstýrðs
loftfars hafi lokið tiltekinni þjálfun/námskeiði í tengslum við starfrækslu loftfarsins og að þeir hafi
staðist próf til staðfestingar hæfni sinni...[/quote]
Þarna er beinlínis farið fram á viðurkennda kunnáttu án þess að tiltekið sé hvernig hún skuli til komin eða vottuð. Samgöngustofu falið að sjá um að útfæra þetta.
Kannski flugmódelfélögin þurfi að fara að halda námskeið og próf? :/