Síða 8 af 8

Re: Gáta

Póstað: 17. Ágú. 2007 06:18:57
eftir maggikri
Hún er í flugsafninu í Brussel. Halberstadt heitir gripurinn og er linkurinn hérna fyrir neðan.

http://www.airmuseum.be/aircraftondispl ... rstadt.jpg

Já það er rétt hjá Sigurjón Smitsonian á svona vél
http://airandspace.si.edu/research/aero ... rstadt.htm

Fleiri linkar:
http://www.classicfighters.co.nz/ac/hal ... ndex.shtml
http://www.wwiaviation.com/German_2seaters.html
http://www.australianflyingcorps.org/20 ... 53417.html

Nóg í bili.

kv
MK

Re: Gáta

Póstað: 20. Ágú. 2007 17:18:24
eftir Þórir T
and twelve points go to?

Re: Gáta

Póstað: 21. Ágú. 2007 00:58:10
eftir maggikri
Aircore Team að sjálfsögðu. Ég er búinn að fara í þetta flugsafn allavega 4 sinnum.
kv
MK

Re: Gáta

Póstað: 21. Ágú. 2007 08:06:12
eftir Þórir T
haha Aircore Team !! góður!