Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

MIGHTY BARNSTORMER

Flugbrautin við Skáldalæk, 22. júlí, 2003.

Barnstormerinn flaug eins og engill. Hægt og virðulega á meðan hreyfillinn gekk, en sveif eins og sviffluga þegar dó á honum. Ætlaði bara alls ekki að lenda.
20230722_101948.jpg
20230722_101948.jpg (142.38 KiB) Skoðað 1987 sinnum
20230722_115016.jpg
20230722_115016.jpg (142.46 KiB) Skoðað 1987 sinnum
362875982_821788139395001_5821761563651944463_n.jpg
362875982_821788139395001_5821761563651944463_n.jpg (120.11 KiB) Skoðað 1987 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

SKY 120

Þegar tvö flugmódel eru á sama stað á sama tíma, þá verður eitthvað að gefa eftir. SKY 120 skaddaðist á vinstri væng við að rífa stélið af flugvélinni hans Elvars. Sú tók lóðbeint strik í jörðina og stakkst svo harkalega niður að það tók Elvar góðan hálftíma að grafa mótorinn upp. Ég náði stjórn á SKY 120 og tókst að lenda eftir margar tilraaunir til að krassa.

Vinstri vængurinn ofanfrá. Þetta er ekki svo svakalegt, hugsaði ég.
20230820_114110.jpg
20230820_114110.jpg (133.49 KiB) Skoðað 1937 sinnum
Ég byrjaði að gera við vænginn í dag og þá kom í ljós að tjónið var aðeins meira en ég hélt:
20230826_111527.jpg
20230826_111527.jpg (141.04 KiB) Skoðað 1937 sinnum
Búinn að heinsa frá að neðan og líma það seem var lausst, en féll í gamlar skorður.
20230826_115720.jpg
20230826_115720.jpg (147.06 KiB) Skoðað 1937 sinnum
Meira seinna 8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Nytt rif komið á sinn stað og fölsk frambrún. Ég á ekki léttkrossvið, svo 4mm birkikrossviður verður að duga.
20230830_103615.jpg
20230830_103615.jpg (155 KiB) Skoðað 1886 sinnum
Efri balsaklæðningin límd niður.
20230830_113607.jpg
20230830_113607.jpg (156.41 KiB) Skoðað 1886 sinnum
Smá fylliefni áður en ég pússa allt slétt.
20230831_091022.jpg
20230831_091022.jpg (149.69 KiB) Skoðað 1886 sinnum
Neðri balsaklæðningin límd á.
20230831_094629.jpg
20230831_094629.jpg (156.21 KiB) Skoðað 1886 sinnum
Og svo frambrúnn. Nú þarf þetta allt að þorna og svo hefla ég allt til og pússa.
20230831_104352.jpg
20230831_104352.jpg (106.93 KiB) Skoðað 1886 sinnum
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Ég uppgötvaði þegaar ég var að byrja að pússa að tvær lamir höfðu brotnað.
20230901_102106.jpg
20230901_102106.jpg (153.62 KiB) Skoðað 1881 sinni
Þetta hefur gerst áður, svo ég vissi hvað ég átti að gera: skera brotnu lamirnar í burtu svo ég getir límt nýjar í.
20230901_105216.jpg
20230901_105216.jpg (123.33 KiB) Skoðað 1881 sinni
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Sverrir »

Gaui skrifaði: 31. Ágú. 2023 13:07:37 Smá fylliefni áður en ég pússa allt slétt.
Hvaða fylliefni er þetta?
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Sverrir skrifaði: 1. Sep. 2023 17:25:15 Hvaða fylliefni er þetta?
Það er þetta. Það fæst í Víkurkaupum á Dalvík.
20230904_090752.jpg
20230904_090752.jpg (116.86 KiB) Skoðað 1831 sinni
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Enn er reynt að laga vænginn á SKY 120.

Ég límdi lamir í götin og skar svo til balsakubba sem ég límdi ofan á þær.
20230904_093709.jpg
20230904_093709.jpg (144.03 KiB) Skoðað 1830 sinnum
Svo skar ég ofanaf þeim og pússaði niður. Ekki erfitt.
20230904_111725.jpg
20230904_111725.jpg (146.27 KiB) Skoðað 1830 sinnum
Nú þarf ég bara að klæða vængendann upp á nýtt og módelið ætti að vera tilbúið til flugs.

8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Þá er vængurinn tilbúinn:
20230905_102900.jpg
20230905_102900.jpg (115.01 KiB) Skoðað 1815 sinnum
Nú er komið upp annað vandamál: annar af boltunum sem halda hljóðkútnum er laus. Ég lenti í þessu áður og þá setti ég málm-epoxý í götin og snittaði fyrir M5 boltum í saðinn fyrir M4. Nú er annar þeirra laus aftur. Í staðinn fyrir að fikta eitthvað við Zenoah 38 mótorinn, þá ætla ég að setja DLE35 í staðinn.

8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Nú er nýr mótor kominn í SKY 120: DLE 35 RA.
20230906_100127.jpg
20230906_100127.jpg (155.79 KiB) Skoðað 1796 sinnum
Gamla vélarhlífin passar á aftur, en það eru óþörf og of stór göt á henni. Ég er búinn að panta nýja frá SLEC.
20230906_114851.jpg
20230906_114851.jpg (140.11 KiB) Skoðað 1796 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Það er einn galli við að skipta úr Zenoah í DLE: það er um 1200 gramma munur á þyngd á þessum mótorum. Zenoah er um 2300 grömm, en DLE er bara 1100 grömm.

Til að jafnvægisstilla módelið byrjaði ég á að grafa allt blý úr afturendanum á SKY.
20230912_111742.jpg
20230912_111742.jpg (135.2 KiB) Skoðað 1751 sinni
Mér fannst þetta vera alveg hellingur þegar ég tróð þessu þarna í, en þetta reyndust bara vera 125 grömm. Nú er blýið farið, en ég þarf líklega að troða um kílói af blýi fyrir aftan mótorinn.
20230912_113653.jpg
20230912_113653.jpg (119.28 KiB) Skoðað 1751 sinni
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Svara