33% Kaiser Ka-3

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Gunni Binni »

Til hvers er svona stálsandur og hvaðan fá menn hann?
kv.
GBG
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Sverrir »

Notaður í sandblástur, ef þig vantar eitthvad smotterí þá reddum við því á sunnudaginn annars eru það þessi fyrirtæki sem eru í þessum bransa. Stálsandur á Google ætti að skila þeim nokkrum.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3771
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Gaui »

Fann einn spjallþráð sem þú ert ekki inná ! Af hverju ekki?

SELLERI

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Sverrir »

Ég er reyndar skráður þarna til leiks! :cool:
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Sverrir »

Þarf örlítið meira efni fyrir skíðið, svo krossvið var bætt við beggja megin.
Mynd

Ashlok/Molex tengi halda vængservóunum tengdum.
Mynd

Herpihólkar sjá um að halda tengingunum saman.
Mynd

Tækjaplata komin efst í skrokkinn.
Mynd

Mælaborðið verður fest með seglum.
Mynd

Svo er bara að sníða til plast.
Mynd

Þrjár hliðar tilbúnar í fjörið.
Mynd

Grunnurinn pússaður af þar sem plastið verður límt.
Mynd

Svo er bara að líma og halda á meðan límið þornar.
Mynd

Eftir að límið er þurrt þá er farið í aðeins meiri nákvæmni.
Mynd

Voila!
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Árni H »

Glæsilegt! Seturðu Orange í hana?
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Sverrir »

Ekkert frekar, þetta er bara uppsetningardót sem liggur þarna á myndinni.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Sverrir »

Stýring fyrir mælaborðið.
Mynd

Festingar fyrir mælaborðið í límingu.
Mynd

Allt plast komið í húfuna en ég á eftir að fínlíma hliðarnar.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Sverrir »

Listi fyrir klæðninguna til að leggjast upp að.
Mynd

Lítur bara þokkalega út.
Mynd

Allt að gerast undir hettunni.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstur eftir Sverrir »

Skíðið fór í beygingu í kvöld.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara