Síða 9 af 9
Re: Super Cub frá Toni Clark
Póstað: 20. Maí. 2007 21:31:30
eftir Gaui
Takk Maggi.
Re: Super Cub frá Toni Clark
Póstað: 20. Maí. 2007 22:11:14
eftir Gaui K
Ef hún flýgur eins vel og hún lúkkar þá hlýtur þetta að vera draumavélinn!
til hamingju .
Gaui K.
Re: Super Cub frá Toni Clark
Póstað: 20. Maí. 2007 22:25:08
eftir Sverrir
Til hamingju „gamli“ minn
Re: Super Cub frá Toni Clark
Póstað: 20. Maí. 2007 22:35:12
eftir Björn G Leifsson
Glæsilegt!!!!!! Hlakka til að hitta hana.
Hvernig er broskallinn sem táknar öfundsýki?
Re: Super Cub frá Toni Clark
Póstað: 20. Maí. 2007 23:47:11
eftir Gaui
Þakka ykkur öllum fyrir -- það er alltaf gaman þegar maður flýgur nýrri vél - adrenalínið á fullu, skjálfti í öllum útlimum, þurrkur í munninum -- af hverju er maður að þessu?
ÞAÐ ER SVO FJÁRI GAMAN !!!