Síða 9 af 10
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Póstað: 2. Maí. 2014 21:23:13
eftir Björn G Leifsson
Eins og kínverjinn sagði: Nó-læ-pó, nó-flæ-jó.
Sammála Ágústi. Nú þarf að safna upplýsingum.
Einhverjir búnir að prófa
Goodluckbuy sem margir hafa talað svo illa um en virðast vera með nánast hvað sem er til sölu? Læpóin þeirra virðast flest uppseld
Svo er alltaf
eBay.
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Póstað: 2. Maí. 2014 23:14:28
eftir Gunni Binni
Ég var að fá í hendurnar í vikunni 143ju pöntunina frá Hobbyking, enn einn Quadcopterinn
http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... duct=53874
sem var með sendingu innifalinni eins og quaddar frá Walkera virðast vera (For a limited time only, this item is being shipped for FREE) Þessi limited time byrjað sl haust þegar ég pantaði þann fyrsta. :rolleyes:
Þessi kom með Fedex, afhendur milli aðgerða á spítalanum, tollpappírar og allt frágengið, þann 29. apríl.
Pöntunin var gerð 19. apríl og þeir segjast hafa sent það frá sér 23. apríl. Svo ég er ánægður með þann hraða.
Annars er ég ekki búinn að fá 142ra sendinguna sem ég pantaði degi fyrr og þeir segjast hafa sent 23. en er rólegur enn, enda ekki komist enn til að testa hina græjuna. Enda ber þess að geta að allar 142 sendingarnar sem komnar eru frá kóngunum hafa komið á endanum, sumar þó seint, sérstaklega eftir að Fiji-ævintýrið byrjaði.
Keep
Gunni Binni
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Póstað: 2. Maí. 2014 23:51:31
eftir Haraldur
Ég pantaði síðast frá Overlander í Englandi og ekkert vandamál. Kostar að vísu 50 pund sendingin en þá má vera ótakmarkað í henni (að mér skilst).
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Póstað: 5. Maí. 2014 10:36:29
eftir Solvi
Fékk þetta frá HobbyKing í morgun.
"Your parcel has been sent from the HobbyKing.com warehouse!"
YOUR ORDER MAY TAKE UP TO 8 DAYS TO ARRIVE.
(já alveg rétt, ég trúi því þegar ég fæ þetta í hendurnar)
Þeir eru að endursenda mér pöntun sem týndist á Fiji. Eftir að ég kvartaði hressilega
við þá útaf þessum hrikalega langa biðtíma. Sendingin fór upphaflega á stað 26 febrúar.
Jæja ég verð sáttur ef þetta skilar sér á endanum.
Þetta er 10 pöntunin mín frá HobbyKing. Hef lennt í svipuðu veseni
með 3 þeirra, en þetta er samt það langversta hingað til.
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Póstað: 5. Maí. 2014 11:11:13
eftir Agust
Ég sendi í morgun pöntun til Tower Hobbies. Það verður fróðlegt að bera saman afgreiðslutímann. Verðin eru mjög svipuð og hjá HK á því sem ég pantaði. Til dæmis kostar Guardian 2D/3D stabilizer nákvæmlega það sama.
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Póstað: 5. Maí. 2014 12:43:35
eftir maggikri
[quote=Agust]Ég sendi í morgun pöntun til Tower Hobbies. Það verður fróðlegt að bera saman afgreiðslutímann. Verðin eru mjög svipuð og hjá HK á því sem ég pantaði. Til dæmis kostar Guardian 2D/3D stabilizer nákvæmlega það sama.[/quote]
Ég hef verið að taka frá Towerhobbies mikið gegnum tíðina, þeir eru mjög góðir og klikka sjaldan. Ég hef verið að fá heim til Íslands sendingar sem eru með ódýrasta sendingarmátann á ca 10-14 dögum. Á ódýrasta sendingarmátanum er ekki hægt að rekja(tracking).
kv
MK
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Póstað: 5. Maí. 2014 19:15:18
eftir Spitfire
[quote=maggikri][quote=Agust]Ég sendi í morgun pöntun til Tower Hobbies. Það verður fróðlegt að bera saman afgreiðslutímann. Verðin eru mjög svipuð og hjá HK á því sem ég pantaði. Til dæmis kostar Guardian 2D/3D stabilizer nákvæmlega það sama.[/quote]
Ég hef verið að taka frá Towerhobbies mikið gegnum tíðina, þeir eru mjög góðir og klikka sjaldan. Ég hef verið að fá heim til Íslands sendingar sem eru með ódýrasta sendingarmátann á ca 10-14 dögum. Á ódýrasta sendingarmátanum er ekki hægt að rekja(tracking).
kv
MK[/quote]
Fékk í hendurnar sendingu frá Tower í síðustu viku, pakkinn var lengri tíma í höndunum á tollinum hér heima en tók að senda hann til landsins frá Kanahreppi :/
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Póstað: 6. Maí. 2014 08:12:40
eftir Agust
[quote=Agust]Ég sendi í morgun pöntun til Tower Hobbies. Það verður fróðlegt að bera saman afgreiðslutímann. Verðin eru mjög svipuð og hjá HK á því sem ég pantaði. Til dæmis kostar Guardian 2D/3D stabilizer nákvæmlega það sama.[/quote]
Klukkan hálf sjö í morgun kom póstur um að pöntunin sem ég sendi í gær væri lögð af stað.
Flutningskostnaður fyrir ýmislegt smádót að verðmæti $165 er $7,82, eða um 900 krónur.
Er HobbyKing kóngurinn fallinn af stalli...?
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Póstað: 12. Maí. 2014 21:25:48
eftir Agust
[quote=Agust][quote=Agust]Ég sendi í morgun pöntun til Tower Hobbies. Það verður fróðlegt að bera saman afgreiðslutímann. Verðin eru mjög svipuð og hjá HK á því sem ég pantaði. Til dæmis kostar Guardian 2D/3D stabilizer nákvæmlega það sama.[/quote]
Klukkan hálf sjö í morgun kom póstur um að pöntunin sem ég sendi í gær væri lögð af stað.
Flutningskostnaður fyrir ýmislegt smádót að verðmæti $165 er $7,82, eða um 900 krónur.
Er HobbyKing kóngurinn fallinn af stalli...?[/quote]
Í fyrradag (10/5) lagði sendingin af stað til Íslands, 40 dögum eftir að HK tók við pöntun (1/4).
"... ... ... 10-05-2014 Despatched to overseas (Country code: IS)"
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Póstað: 12. Maí. 2014 21:26:21
eftir Agust
[quote=Agust][quote=Agust]Ég sendi í morgun pöntun til Tower Hobbies. Það verður fróðlegt að bera saman afgreiðslutímann. Verðin eru mjög svipuð og hjá HK á því sem ég pantaði. Til dæmis kostar Guardian 2D/3D stabilizer nákvæmlega það sama.[/quote]
Klukkan hálf sjö í morgun kom póstur um að pöntunin sem ég sendi í gær væri lögð af stað.
Flutningskostnaður fyrir ýmislegt smádót að verðmæti $165 er $7,82, eða um 900 krónur.
Er HobbyKing kóngurinn fallinn af stalli...?[/quote]
Í fyrradag (10/5) lagði sendingin af stað til Íslands, 40 dögum eftir að HK tók við pöntuninni og greiðslunni (1/4).
"... ... ... 10-05-2014 Despatched to overseas (Country code: IS)"