Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Eftir flug Extra 330S kom í ljós að dúkurinn undir módelinu hafði losnað og svo fokið í burtu. Elvar er nú byrjaður að þrífa módelið almennilega með rauðspritti og svo setja nýja filmu í stað þeirrar sem fór á flakk.
20230913_104007.jpg
20230913_104007.jpg (154.88 KiB) Skoðað 2259 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

SKY 120 kominn með nýjan mótor sem er miklu léttari en sá gamli, ballanseringin komin í og vélarhlífin á.
20230922_102511.jpg
20230922_102511.jpg (141.58 KiB) Skoðað 2239 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

TF-ÁST

Ég er búinn að vera með Cessna 140, TF-AST undir vinnuborðinu í mörg ár. Ég hætti að smíða hana þegar ég sá að ég hafði búið til opna grindarvængi, en ASTin var með vængi heilklædda með áli.

Til að halda áfram með þessa vél pantaði ég 0,3mm ProSkin frá Mikka Ref (Mick Reeves) í Englandi. ProSkin er pressaður glefíber í þunnum blöðum. Í morgun skar ég niður ProSkin sem passar undir vængin og lauk við að búa til lok fyrir servóin.
20231006_105418.jpg
20231006_105418.jpg (157.16 KiB) Skoðað 2217 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

TF-ÁST

Síðasta rifjabilið á vængjunum er í boga í tvær áttir, en ProSkin getur ekki þakið svoleiðis. Þess vegna þurfti ég að fylla upp í þessi bil með balsa. Þegar límið er hart mun ég pússa þetta eins og hægt er og svo klæða með glerfíberdúk og kvoðu.
20231009_105633.jpg
20231009_105633.jpg (140.69 KiB) Skoðað 2175 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

TF-ÁST

Ég fékk ProSkin frá Mikka Ref (neðarlega á síðunni) og er hér að líma það á vængina. Best er að nota freyðilím (PU) og gott farg.
20231027_105922.jpg
20231027_105922.jpg (141.38 KiB) Skoðað 2142 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

TF-ÁST

Hér er ég búinn að fylla að PróSkinninu og pússa það niður (að mestu) Þetta verður fallega slétt og fínt.
20231111_100643.jpg
20231111_100643.jpg (140.86 KiB) Skoðað 2081 sinni
Á efra skinnið langar mig að setja plötuskil. Það er gert með því að leggja niður nokkur lög af límbandi og svo draga fylliefni að því. Ég pússað það svo niður að límbandinu og þá eru komin plötuskil.
20231111_102210.jpg
20231111_102210.jpg (131.39 KiB) Skoðað 2081 sinni
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

TF ÁST

Vængirnir pússaðir og lokaumferð af grunni komin á. Stýrin slétt og fín.
20231115_114342.jpg
20231115_114342.jpg (147.34 KiB) Skoðað 2015 sinnum
Byrjaður að setja hryggina á stýrin. Þannig eru Cessnur.
20231115_120123.jpg
20231115_120123.jpg (128.72 KiB) Skoðað 2015 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

LANIER STINGER

Elvar er að vinna við Lanier Stinger sem hann fékk að Sunnan. Módelið var svart og smá illa farið. Elvar reif af því alla filmu, sprautaði upp á nýtt og er nú að klæða það upp á nýtt í rauðu og hvítu.
20231202_112226.jpg
20231202_112226.jpg (103.89 KiB) Skoðað 1932 sinnum
8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3743
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Gaui »

Fann fínt fylliefni:

Ég hef verið miður mín í mörg ár eftir að byggingavöruverlanir hættu að selja Red Devil One Time Spackling. En nú virðist sjást til sólar í fylliefnamálum. Ég var að rölta um BYKO á Akureyri og sá þá þessa dós í hillum þeirra:
b-52740500.jpg
b-52740500.jpg (31.62 KiB) Skoðað 1739 sinnum
Ég greip með mér eina dós og gerði á henni tilraunir.
20240108_090919.jpg
20240108_090919.jpg (136.88 KiB) Skoðað 1739 sinnum
Eftir að fylla smávegis og pússa það síðan um klukkustund síðar, þá get ég eiginlega haldið því fram með góðri samvisku að þetta er nánast eins og rauði djöfsi.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Póstur eftir Sverrir »

Gifssparsl kemur líka vel út.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara