Síða 10 af 10

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

Póstað: 21. Apr. 2025 12:34:08
eftir Gaui
TF-LBP -- dagur 82

Ég skrúfaði báðar hurðirnar á og setti álklæðninguna á vinstri hliðina.
20250421_090605.jpg
20250421_090605.jpg (134.67 KiB) Skoðað 10 sinnum
Hurðirnar smella í og er haldið með segulstálum. Nú þarf ég að klæða hurðirnar með áli og setja gluggana í.
20250421_110144.jpg
20250421_110144.jpg (143.68 KiB) Skoðað 10 sinnum
8-)