Síða 10 af 13

Re: CARF Eurosport

Póstað: 15. Mar. 2011 20:30:54
eftir Ágúst Borgþórsson
Það vantar ekki dugnaðin á þessum bæ

Re: CARF Eurosport

Póstað: 21. Mar. 2011 10:00:48
eftir Jónas J
Sverrir er þetta ekki full langt gengið ??????

Mynd

Eða er Eurosportinn komin með annan ?? Mynd

Re: CARF Eurosport

Póstað: 21. Mar. 2011 10:28:04
eftir Sverrir
Við erum bæði fullorðin, hvað við gerum í svefnherberginu kemur öðrum ekki við! Mynd

Re: CARF Eurosport

Póstað: 26. Mar. 2011 19:18:13
eftir Sverrir
Mótorinn var settur í gang í dag og var mjög ljúft að heyra í honum aftur. Vélin vigtar 12 kg þurr og tæp 16 kg þegar búið er að fylla hana af þotusafa. Ekkert hægt að kvarta yfir því þar sem þeir CARF menn gefa upp 12-15 kg í þurrvigt.

Ferðaloki á öndunina með smá áminningu.
Mynd

Race ready eða flugklár eins og það útleggst á hinu ylhýra.
Mynd

Re: CARF Eurosport

Póstað: 26. Mar. 2011 19:48:53
eftir Jónas J
Til hamingju Mynd Hún lítur stór vel út.

Re: CARF Eurosport

Póstað: 26. Mar. 2011 19:52:46
eftir Sverrir
Takk.

Re: CARF Eurosport

Póstað: 26. Mar. 2011 21:06:35
eftir einarak
Afar glæsileg, til hamingju!

p.s. "þotusafinn" sem þetta er keyrt á er það bara venjuleg steinolía af næstu bensínstöð eða eruði að flytja inn einhvað sérstakann djús?

Re: CARF Eurosport

Póstað: 26. Mar. 2011 21:19:05
eftir Sverrir
Olíufélögin sjá um innflutningin, það þarf jú að keyra þrýstiloftsflugför landsins á safanum. :)

Re: CARF Eurosport

Póstað: 26. Mar. 2011 21:30:18
eftir Gaui K
Það er ekki lengi verið að græja hlutina þarna :) til hamingju með stórglæsilega vél!

Re: CARF Eurosport

Póstað: 26. Mar. 2011 22:10:08
eftir Guðni
Glæsileg vél Sverrir..til hamingju með hana..:)