Hraðflugskeppni(r) 2012
Re: Hraðflugskeppni(r) 2012
Fyrsta keppnin að baki, sex flugmenn mættu til leiks og skemmtu sér konunglega í Suðurnesjagolu. Takk fyrir frábært kvöld!
Einhverjir fleiri sem ætla að taka þátt í næstu keppnum?
Einhverjir fleiri sem ætla að taka þátt í næstu keppnum?
Icelandic Volcano Yeti
Re: Hraðflugskeppni(r) 2012
Eigi ég tök á að koma á fimtudagskvöld mun ég taka eina ólöglega með.. og þá skora vinningsmeistarann á hólm - eftir að keppninni hefur verið lokið.
Sú ólöglega er semsagt L-39 uþb. þriðjungi stærri - en um leið þyngri og stirðari í beygjum... og það er mér alls ómögulegt að giska hvor sé sigurstranglegri.
Spennandi
Kv. Lúlli.
Sú ólöglega er semsagt L-39 uþb. þriðjungi stærri - en um leið þyngri og stirðari í beygjum... og það er mér alls ómögulegt að giska hvor sé sigurstranglegri.
Spennandi
Kv. Lúlli.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Flugmódelfélag Suðurnesja
Re: Hraðflugskeppni(r) 2012
Önnur keppnin að baki, fimm flugmenn mættu til leiks og skemmtu sér vel á frekar jöfnum tímum. Takk fyrir frábært kvöld!
Icelandic Volcano Yeti
Re: Hraðflugskeppni(r) 2012
Þriðja keppnin að baki, sex flugmenn mættu til leiks og tóku vel á því í golunni. Takk fyrir frábært kvöld!
Icelandic Volcano Yeti
Re: Hraðflugskeppni(r) 2012
Hverjir taka við þessum í kvöld og í hvaða röð??
Nú er það allt eða ekkert í kvöld
Nú er það allt eða ekkert í kvöld
Eysteinn Harry Sigursteinsson.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Re: Hraðflugskeppni(r) 2012
Flottir verðlaunapeningar!!!
Hva, afhverju ekki rauður Stinger!?
Hva, afhverju ekki rauður Stinger!?
Icelandic Volcano Yeti
Re: Hraðflugskeppni(r) 2012
[quote=Eysteinn]Hverjir taka við þessum í kvöld og í hvaða röð??
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 0011_0.jpg
Nú er það allt eða ekkert í kvöld [/quote]
Nú það er "bara" Sverrir! jú hann fær allavega einn með bláum Stinger.
kv
MK
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 0011_0.jpg
Nú er það allt eða ekkert í kvöld [/quote]
Nú það er "bara" Sverrir! jú hann fær allavega einn með bláum Stinger.
kv
MK
Re: Hraðflugskeppni(r) 2012
[quote=maggikri]"bara" Sverrir![/quote]
Held að of fáir muni eftir hraðflugsmóti Þyts 1998 til að ná þessum!
Nokkrar eldri myndir.
Þytur 1998
FMS 1998
FMS 1999
FMS 2008
FMS 2009
FMS 2011
Held að of fáir muni eftir hraðflugsmóti Þyts 1998 til að ná þessum!
Nokkrar eldri myndir.
Þytur 1998
FMS 1998
FMS 1999
FMS 2008
FMS 2009
FMS 2011
Icelandic Volcano Yeti
Re: Hraðflugskeppni(r) 2012
Fjórða keppnin að baki, fjórir flugmenn mættu til leiks og tóku vel á því. Takk fyrir frábært sumar!
Icelandic Volcano Yeti