Síða 10 af 16
Re: 33% Kaiser Ka-3
Póstað: 29. Nóv. 2012 15:18:58
eftir einarak
ohh svo dúlegur, ertu kanski fljótasti model-smiðurinn líka?
Re: 33% Kaiser Ka-3
Póstað: 29. Nóv. 2012 15:49:43
eftir Sverrir
Oh,
ætli það...
Það eru 5990 þræðir á milli þessara tveggja smíðaverkefna! :/
Re: 33% Kaiser Ka-3
Póstað: 30. Nóv. 2012 00:30:25
eftir Sverrir
Mjakast áfram.
Re: 33% Kaiser Ka-3
Póstað: 30. Nóv. 2012 20:48:03
eftir Messarinn
Þú ert eins og ég ,með mörg járn í eldinum
Re: 33% Kaiser Ka-3
Póstað: 1. Des. 2012 03:24:33
eftir gudjonh
Já, fyrsti pósturinn var um vetrarverkefni! Er í WINTERpeg í -15°C. Þetta er bar "æði". Hef bæði flogið K8 og K6, en K3 er trúlega líkari "Rönlerki", se er tveggja sæta. Hef á ókalistanum að smíða KA6CR og geri það vonandi. Til lukku Sverri, flott "project"!
Guðjón
Re: 33% Kaiser Ka-3
Póstað: 1. Des. 2012 06:35:27
eftir Sverrir
Segðu Gummi minn!
Takk Guðjón, líst vel á sexu, svo koma líka tvær þriggja metra áttur frá mér og Steina með hækkandi sól og hver veit nema eitthvað annað slæðist með!
Ka 3 er í raun og veru sama vél og Ka 1, nema í stað hringlaga timburskrokks að stéli er kominn þríhyrningslaga stálgrindarskrokkur. Svo kom tveggja sæta Ka 2 og forveri K7 á svipuðum tíma. Það er rétt svo pláss fyrir einn í þristinum nema kannski ef að um ólétta flugstýru væri að ræða!
[quote=Sverrir]...komin tími til að hefja
vetrarverkin. [/quote]
Ka 1 að gera lágt!
Re: 33% Kaiser Ka-3
Póstað: 1. Des. 2012 23:41:04
eftir Ólafur
Ekki er verra að fylgjast með þessum þráði "live" af og til. Kom með gest um daginn sem heillaðist alveg af þessu módeli ásamt aðstöðuni sem við höfum hér.
Re: 33% Kaiser Ka-3
Póstað: 2. Des. 2012 06:10:25
eftir Gauinn
[quote=Ólafur]Ekki er verra að fylgjast með þessum þráði "live" af og til. Kom með gest um daginn sem heillaðist alveg af þessu módeli ásamt aðstöðuni sem við höfum hér.[/quote]
Ég er alveg "grænn af öfund" yfir henni líka.
Og allt félagsstarfið sem fylgir.