Síða 10 af 10
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Póstað: 13. Maí. 2014 20:28:58
eftir Vignir
Sama hér á ferðinni fór af stað til Íslands 10.5 nema ég pantaði 26 april. Ætli þeir safni saman í sendingar hjá Fídjí post ?
Kveðja
Vignir
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Póstað: 16. Maí. 2014 11:38:43
eftir Agust
[quote=Agust][quote=Agust][quote=Agust]Ég sendi í morgun pöntun til Tower Hobbies. Það verður fróðlegt að bera saman afgreiðslutímann. Verðin eru mjög svipuð og hjá HK á því sem ég pantaði. Til dæmis kostar Guardian 2D/3D stabilizer nákvæmlega það sama.[/quote]
Klukkan hálf sjö í morgun kom póstur um að pöntunin sem ég sendi í gær væri lögð af stað.
Flutningskostnaður fyrir ýmislegt smádót að verðmæti $165 er $7,82, eða um 900 krónur.
Er HobbyKing kóngurinn fallinn af stalli...?[/quote]
Í fyrradag (10/5) lagði sendingin af stað til Íslands, 40 dögum eftir að HK tók við pöntuninni og greiðslunni (1/4).
"... ... ... 10-05-2014 Despatched to overseas (Country code: IS)"[/quote]
Jæja, pakkinn er kominn í mínar hendur.
Tilkynning frá tollinum kom með tölvupósti um kaffileytið í gær og ég sótti pakkann upp á Höfða klukkan 8 í morgun.
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Póstað: 16. Maí. 2014 12:39:35
eftir maggikri
[quote=maggikri][quote=Agust]Ég sendi í morgun pöntun til Tower Hobbies. Það verður fróðlegt að bera saman afgreiðslutímann. Verðin eru mjög svipuð og hjá HK á því sem ég pantaði. Til dæmis kostar Guardian 2D/3D stabilizer nákvæmlega það sama.[/quote]
Ég hef verið að taka frá Towerhobbies mikið gegnum tíðina, þeir eru mjög góðir og klikka sjaldan. Ég hef verið að fá heim til Íslands sendingar sem eru með ódýrasta sendingarmátann á ca 10-14 dögum. Á ódýrasta sendingarmátanum er ekki hægt að rekja(tracking).
kv
MK[/quote]
Sæll
Towerhobbiespöntunin! er hún ekki komin, hvað tók hún langan tíma?
kv
MK
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Póstað: 16. Maí. 2014 12:40:38
eftir maggikri
[quote=Gunni Binni]Ég var að fá í hendurnar í vikunni 143ju pöntunina frá Hobbyking, enn einn Quadcopterinn
http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... duct=53874
sem var með sendingu innifalinni eins og quaddar frá Walkera virðast vera (For a limited time only, this item is being shipped for FREE) Þessi limited time byrjað sl haust þegar ég pantaði þann fyrsta. :rolleyes:
Þessi kom með Fedex, afhendur milli aðgerða á spítalanum, tollpappírar og allt frágengið, þann 29. apríl.
Pöntunin var gerð 19. apríl og þeir segjast hafa sent það frá sér 23. apríl. Svo ég er ánægður með þann hraða.
Annars er ég ekki búinn að fá 142ra sendinguna sem ég pantaði degi fyrr og þeir segjast hafa sent 23. en er rólegur enn, enda ekki komist enn til að testa hina græjuna. Enda ber þess að geta að allar 142 sendingarnar sem komnar eru frá kóngunum hafa komið á endanum, sumar þó seint, sérstaklega eftir að Fiji-ævintýrið byrjaði.
Keep
Gunni Binni[/quote]
GB ertu að fara út í FPV? Svakalega er þetta flott kvekendi!
kv
MK
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Póstað: 16. Maí. 2014 16:22:33
eftir Agust
Pöntunin mín frá HobbyKing tók einn mánuð + 16 daga eða um 46 daga, þ.e. frá 1. apríl til 16. maí.
Pöntunin sem ég sendi til Tower Hobbies 5. maí er enn á leiðinni.
Nú 23. maí fékk ég í hendurnar Tower pöntunina eftir 18 daga.
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Póstað: 12. Sep. 2014 18:36:16
eftir lulli
Þessi póstmál Hobbykónganna eru nú eitthvað skrautleg stundum..
Nú ætlaði ég láta freistast í kaup á litkum svona Radjet pusher propjet ,nokkuð sniðugt hraðaapparat fyrir lítinn pening, fáanlegt plug'n fly frá eu-útibúinu. "Sorry cannot ship to your country" kom til baka
það mistókst ss. alveg þar sem pakkinn var of stór að þeirra mati (en auðvitað er þetta bara lítið grey)
.... Jæja þá mundi ég skyndilega eftir því að mig sárvantaði nýjan hraða-glider! ,og hann fannst eimmitt í höfuðútibúinu,, þeir væru nú ekki svona leiðinlegir í póstmálunum - eða hvað?
Eftir að hafa sett þessa 1600mm vél og allt sem þyrfti við, í körfu var ekkert annað að gera en kaupa bara draslið
smá bras með póstinn reyndar, því sendingakostnaðurinn var áætlaður 1.370usd (160.000kr) en það hlyti nú að vera hægt að fiffa það til..
Ekki var það nú eins létt og ég vonaði, en eftir að hin ofur Kínverska Jedda samþykkti að eyða bara pöntunni var nú allt komið í lag.(nema bara engin flugvél á leiðinni til mín)
Kannski var rugl í kerfinu - best að prufa aftur nákvæmlega sama innkaupalista,,,, og jú viti menn, sendingarkostnaður var mun lægri núna eða 800usd (94.000kr)
Ennþá ekki alveg sáttur, en með því að skræla af servo og spinner og svoleiðis nokk endaði sendingarkostnaðurinn í 46usd (5.400 kall) og þá var loksins kominn díll sem hún Jedda litla þurfti ekkert að hafa áhyggjur af
Lærdómurinn er semsagt að það munaði 155.000 krónum á sendingarkostnaði að sleppa servo og spinner.
Kv. Lúlli.
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Póstað: 17. Sep. 2014 12:46:12
eftir Alex
Við erum farnir að kalla póst kerfið hjá Hobbyking "Lotto vélina" Þetta virðist vera tilviljunum háð hvaða flutningur er í boði.
Sem dæmi þá tók ég saman pöntun eitt kvöldið heima hjá mér. Ég ætlaði svo að klára pöntunina daginn eftir. Heima var sendingarkostnaðurinn um $100. En þegar ég skoða pöntunina í vinnunni daginn eftir, án þess að bæta neinu við var sendingarkostnaðurinn kominn yfir $400.
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Póstað: 18. Nóv. 2014 14:38:32
eftir Agust
[quote=lulli]Þessi póstmál Hobbykónganna eru nú eitthvað skrautleg stundum..
Nú ætlaði ég láta freistast í kaup á litkum svona Radjet pusher propjet ,nokkuð sniðugt hraðaapparat fyrir lítinn pening, fáanlegt plug'n fly frá eu-útibúinu. "Sorry cannot ship to your country" kom til baka
það mistókst ss. alveg þar sem pakkinn var of stór að þeirra mati (en auðvitað er þetta bara lítið grey)
.... Jæja þá mundi ég skyndilega eftir því að mig sárvantaði nýjan hraða-glider! ,og hann fannst eimmitt í höfuðútibúinu,, þeir væru nú ekki svona leiðinlegir í póstmálunum - eða hvað?
Eftir að hafa sett þessa 1600mm vél og allt sem þyrfti við, í körfu var ekkert annað að gera en kaupa bara draslið
smá bras með póstinn reyndar, því sendingakostnaðurinn var áætlaður 1.370usd (160.000kr) en það hlyti nú að vera hægt að fiffa það til..
Ekki var það nú eins létt og ég vonaði, en eftir að hin ofur Kínverska Jedda samþykkti að eyða bara pöntunni var nú allt komið í lag.(nema bara engin flugvél á leiðinni til mín)
Kannski var rugl í kerfinu - best að prufa aftur nákvæmlega sama innkaupalista,,,, og jú viti menn, sendingarkostnaður var mun lægri núna eða 800usd (94.000kr)
Ennþá ekki alveg sáttur, en með því að skræla af servo og spinner og svoleiðis nokk endaði sendingarkostnaðurinn í 46usd (5.400 kall) og þá var loksins kominn díll sem hún Jedda litla þurfti ekkert að hafa áhyggjur af
Lærdómurinn er semsagt að það munaði 155.000 krónum á sendingarkostnaði að sleppa servo og spinner.
Kv. Lúlli.[/quote]
Er þessi hái sendingakostnaður eitthvað sem komið er til að vera, eða var þetta bara tilfallandi vandamál ? Er einhver skýring á þessu?
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Póstað: 18. Nóv. 2014 18:47:21
eftir einarak
ég var eitthvað að skoða einhverjar 20-30cc vélar þarna um daginn og það var alveg það sama upp á teningnum, það er ódýrara að fara bara út sjálfur til Hong Kong og sækja vörurnar...
Re: Hobbyking að senda í gegnum Fijipost, einhver pantað nýlega?
Póstað: 20. Nóv. 2014 11:00:01
eftir Agust
Ég pantaði frá HK Phoenix 1600 í lok ágúst og gekk það snurðulaust.