Síða 1 af 1

Re: Þetta lítur ekki út fyrir að vera gott

Póstað: 20. Jún. 2005 18:41:38
eftir Sverrir

Re: Þetta lítur ekki út fyrir að vera gott

Póstað: 21. Jún. 2005 00:23:09
eftir Ingþór
jahérna, það var fjallað um þetta á einhverjum spjallvefnum í vor, voðalega leiðinleg viðbrögðin hjá myndatökumanninum að hlæja af þessu atviki sem getur vel hafa kostað lendingastaðinn dágóðan sársauka

Re: Þetta lítur ekki út fyrir að vera gott

Póstað: 21. Jún. 2005 20:32:52
eftir HjorturG
Þetta voru bara einhverjur krakkar að fíflast, kunnu ekkert að fljúga. Gaurinn meiddist ekkert samt.

Re: Þetta lítur ekki út fyrir að vera gott

Póstað: 21. Jún. 2005 21:47:55
eftir Sverrir
Ekki batnar það :(