Síða 1 af 1

Re: Maule Skyrocket

Póstað: 16. Des. 2007 15:42:21
eftir Agust
Í fyrradag kom jólasveinninn með Maule Skyrocket 74". Módelið er t.d. ætlað fyrir hinn nýja Zenoah ZG20 og hefur STOL eiginleika. Hentar vel í sveitina, sérstaklega ef Tundra Tires eru notuð.

Sjá myndir og vídeó hér.



Mynd

Re: Maule Skyrocket

Póstað: 16. Des. 2007 16:21:49
eftir Sverrir
Verður gaman að sjá þessa :)

Re: Maule Skyrocket

Póstað: 29. Feb. 2008 18:44:55
eftir Agust
Ég var að fá Zenoah ZG-20 sem ætlaður er í Maule.

Fyrri myndin sýnir hann við hliðina á Super Tiger .90.

Seinni myndin sýnir hvað var í kassanum.

Hér er videó sem sýnir Maule með þessum mótor: http://www.glensmodels.com/Maule/Maule1.rm


Mynd

Mynd

Re: Maule Skyrocket

Póstað: 1. Mar. 2008 00:49:59
eftir Björn G Leifsson
Núúúú... við héldum það yrði skrúfuþotuhreyfill :D...

Ojæja. Ætli við verðum ekki að láta þennan duga.... nú bara verður þú að leyfa okkur að fylgjast með smíðinni.

Re: Maule Skyrocket

Póstað: 21. Sep. 2008 08:32:27
eftir Agust
Af óviðráðanlegum ástæðum lá öll smíðavinna niðri hjá mér í nokkra mánuði. Nú er Maule þó kominn aftur á gamla smíðaborðið. Mótorinn er kominn á sinnn stað, svo og stél og hjólastell. Kannski ég láti eitthvað af myndum fylgja bráðlega.

Þangað til, þá eru hér vídeó af Glens Maule.

http://nl.youtube.com/watch?v=wwXKheWapDY

http://nl.youtube.com/watch?v=dcg5KLll0 ... re=related

http://www.glensmodels.com/Maule/Maule92a.wmv

http://www.glensmodels.com/Maule/Maule92tow.wmv


Og svo smá jeppafílingur http://nl.youtube.com/watch?v=0ajpEiedPgk




Mynd

Re: Maule Skyrocket

Póstað: 21. Sep. 2008 08:48:00
eftir Agust
Mynd