Super Diamona

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Super Diamona

Póstur eftir Ólafur »

Er að setja saman semi scala módel af Super Dimonu svifflugu. Hún er með 2.5 metra vænghaf og er knúin Axi rafmagnsmótor.
Þetta er nú ekki mikil smiði en ég fæ Sverri til að setja inn mynd af herlegheitinum sem fyrst.
Hún er keypt hjá Hobby-Lobby.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Super Diamona

Póstur eftir Sverrir »

Glæsilegt vél, ég er annars með fullt af dóti handa þér, ekki gleyma að líta við ;)

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Super Diamona

Póstur eftir Sverrir »

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Super Diamona

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Fjör!
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Super Diamona

Póstur eftir Ólafur »

Þá styttist i fyrsta flug en ætli það verði ekki fyrr en eftir páska þvi hér á suðurnesjum er allt á kafi i snjó.
En Dimonan er að verða klár bara smá tæknileg vandamál eftir varðandi hleðsluna á batteriinu en ég gleymdi að panta með litið millistykki sem pluggast á milli hleðslutækisins og batterisins þannig að það vantar allt power hjá mér. En hvað um það eins og kom fram áðan þá er allt á kafi og Arnarvöllurin undir fleiri tonnum af snjó og ekkert i veðurkortunum sem breytir þvi á næstu dögum.

Mynd
Mynd
Mynd
Svara